Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
10.9.2008 | 14:55
Var klukkaður.......
... af bloggvini mínum Helga Gunnarssyni. Að sjálfsögðu svara ég kallinu og svara spurningunum eftir bestu getu og legg ég þar við drengskap (stráksskap) að allt verður satt og rétt.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Sjómennska, kokkur, háseti, bátsmaður, stýrimaður.
Framkvæmdastjóri
Fjármálastjóri
Kennari
Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:
Ég fer afskaplega sjaldan í bíó en ég get nefnt þá mynd sem mér leiddist mest á ef það telur. Fyrir nokkuð mörgum árum talaði fyrrum konan mín mig inná það að fara með sér á mynd sem hét Sense and Sensability, mér hefur aldrei leiðst eins mikið á nokkurri mynd, en ég man að henni þótti þessi mynd alveg meiriháttar.
Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:
Nýjasta tækni og vísindi Ég veit að það er hætt að sýna þessa þætti fyrir mörgum árum en þeir lifa góðu lífi í minningunni og verða seint "toppaðir".
Formúla 1 kappaksturinn Bæði tímatakan og keppnin
Fréttir á báðum stöðvum ef ég ætti að velja þá eru fréttirnar á ríkissjónvarpinu.
Boston Legal
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Þórshöfn á Langanesi
Hafnarfjörður
Kristiansand
Ísafjörður
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
London
Akureyri
Stuttgart
Luxemburg
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
unak.is
mbl.is
hafnarfjordur.is
finanzasforex.com
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Grillað Hrefnukjöt einhver albesti matur sem ég hef fengið
Íslenskt lambakjöt Ég lærði að meta Íslenska lambakjötið eftir að hafa búið í Noregi
Maturinn hjá mömmu Ekkert "toppar" matinn hjá mömmu
Sigin grásleppa
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Bör Börsson
Símaskráin Það eru nokkuð margir sem koma við sögu í henni en söguþráðurinn er frekar rýr
Stjórnkerfi fiskveiða í nærmynd Eftir Guðbjörn Jónsson
Money for nothingEftir Roger Bootle
Fjórir bloggar sem ég ætla að klukka:
Jakob Kristinsson
Hallgrímur Guðmundsson
Guðni Þorbjörnsson
Árni Gunnarsson
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Bergen
Kristiansand
Vestmannaeyjar
Grímsey
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 12:30
Er ekki öllum skítsama?????
![]() |
Nærbrækur Jacksons til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2008 | 09:09
Boðflenna????
![]() |
Einum ráðherra var boðið til Peking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2008 | 10:21
Enginn er búmaður nema hann barmi sér!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 10:21
Kreppa, kreppa, hvað er kreppa???????
![]() |
Ógnvænleg efnahagsþróun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.9.2008 | 08:21
Eru engin takmörk fyrir þeirri vitleysu sem fólki er boðið uppá?????
![]() |
Minni kjötneysla dregur úr hlýnun andrúmsloftsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2008 | 20:30
Nú er gaman að lesa Norsku blöðin, þar sem fjallað er um LEIKINN.
![]() |
Frábær úrslit í Osló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.9.2008 | 16:35
Nú getur hann farið að snúa sér að kappakstrinum!!
![]() |
Räikkönen heldur í sigurvon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2008 | 20:48
Eftir hverju er Sjávarútvegsráðherra eiginlega að bíða??????
![]() |
Hrefnukvótinn að klárast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2008 | 15:49
Hversu lengi ætlum við að láta þetta viðgangast????
![]() |
Krónan heldur aftur af bensínlækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |