Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
4.1.2009 | 22:18
Eitthvað hefur kunnáttunni verið ábótavant!
Hver "meðalskussi" á nú að geta komið bát klakklaust til hafnar þó það sé nú ekki alveg heiðskýrt, ef hann hefur tileinkað sér og lært eins og maður þegar hann tók skipstjórnarprófið sitt. Nú koma sjálfsagt einhverjir "spekingar" fram og segja; jú, en tækin biluðu hvað átti hann að gera?" Það er einmitt málið, mönnum er kennt að komast heilu og höldnu til hafnar þegar bilanir verða á tækjabúnaði. En það kemur ekkert fram í þessari frétt hvort um borð hafi verið maður sem hafði réttindi til að sigla bátnum. Það dettur mjög fáum í hug að aka bíl án þess að hafa bílpróf en það virðist í hugum margra ekki vera tiltökumál að stjórna bát án þess að hafa til þess réttindi eða kunnáttu. Hvað veldur?
![]() |
Bátur strandaði við Garð í Gerðahreppi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2009 | 16:48
Hafa ekki undanfarin ár verið ár hálfvitans?
![]() |
Ár hálfvitans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2009 | 13:15
Í hvaða HEIMI lifir þetta fólk eiginlega?
![]() |
Skuldastaðan mun batna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2009 | 12:23
AFEITRUN - er það rétta orðið yfir ástandið??
![]() |
Reksturinn afeitraður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.1.2009 | 09:12
Eru FRAMLEIDDIR dýrafeldir í Kína????
![]() |
Með óbragð í munni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.1.2009 | 08:12
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2009 | 01:15
Hver er hin RAUNVERULEGA breyting??????
Er kannski eina raunverulega markmiðið að "réttlæta" það að forstjóri stofnunarinnar verði settur á ofurlaun og verði með "fríðindi" til jafns við aðra forstjóra í einkageiranum, eins og raunin var með útvarpsstjóra?????
![]() |
Keflavíkurflugvöllur ohf. tekur til starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2009 | 14:18
Sátum of lengi á handónýtri krónu!!!!!
Við hefðum átt að skipta um gjaldeyri fyrir tveimur árum, þegar það var hægt, verðbólgan var innan hæfilegra marka, fjárlög voru afgreidd hallalaus og stýrivextir voru innan "eðlilegra" marka. En ráðamenn landsins (aðallega sjálfstæðismenn) voru með "glýju" í augunum og töldu að efnahagsgóðærið yrði eilíft og því fór sem fór. En nú er allt tal um að skipta um gjaldeyri í bili og við verðum bara að vinna okkur út úr þessum þrengingum með krónuna innanborðs, í það minnsta næstu tvö til þrjú árin.
Snúum nú bökum saman og vinnum sameiginlega að þessu verkefni. GLEÐILEGT ÁR!
![]() |
Gengisvísitala krónu hækkaði um 80,24% á árinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |