Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

GÓÐ TÍÐINDI FYRIR FORMÚLUNA................

Ég held að flestir geti verið sammála um það að, þetta var með því betra, sem gat hent í formúlunni að Schumacher færi að keyra aftur.  Eins og vill verða með afburðamenn eru menn ekki á eitt sáttir varðandi hann og hans aðferðir en menn væru ekki sjálfum sér samkvæmir ef þeir viðurkenndu ekki hversu snjall ökumaður hann er.  Ég verð að viðurkenna það á næstu formúluvertíð verð ég í verulegum vandræðum, því Schumacher og Ferrarí hafa verið eitt í mínum huga.  Það yrði nú eins og að bera í "bakkafullan" lækinn að fara að telja upp kosti hans sem ökumanns, enda yrði um þvílíka langloku að ræða að enginn nennti að lesa það svo ég sleppi því, en eitt er víst að formúluvertíðinni 2010 er bjargað.
mbl.is Schumacher gerir samning við Mercedes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jahérna, kviknaði bara Á bátnum ?????????

Kviknaði ekki eldur Í bátnum?  Ég er bara alveg hættur að skilja þessa snillinga á mbl.is.
mbl.is Kviknaði á báti á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SAMT ER ÞAÐ EKKI AFSÖKUN FYRIR HANS GETULEYSI EÐA "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS"......

Það verður ekki um það deilt, að hér ver allt í rúst, þegar hann og Heilög Jóhanna tóku við stjórnartaumunum.  En það hefur EKKERT lagast við það FREKAR hefur ástandið VERSNAÐ ef eitthvað er.  Ætli menn endalaust að vera í þeim gír að VÆLA yfir því hver hafi átt STÆRSTAN þátt í "HRUNINU" verður EKKERT gert eins og við sjáum svo vel.  Þegar tveir svona gjörsamlega vanhæfir og útbrunnir "VÆLUKJÓAR" taka sig saman, er ekki von á miklum framkvæmdum, eins og við höfum orðið vitni að síðustu mánuði og misseri.  Hvernig væri nú að menn færu að hætta þessu skítkasti, sem hefur verið vörumerki Steingríms Joð alveg síðan hann fyrst steig fæti sínum inn á þing, og færu að gera eitthvað af viti?  Ef það er eitthvað sem við höfum ekki nóg af þá er það tími.
mbl.is Tók við af „búskussa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

JÓLAKVEÐJUR

Óska öllum bloggvinum, ættingjum og vinum heima og erlendis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

ÓVINUR ÍSLANDS NÚMER 1?????????

En varla heldur hann þessum titli lengi og ekki trúi ég því að þessi titill sé eftirsóttur meðal Íslendinga, nema kannski þeirra sem haldnir eru alvarlegri heilabilun.  Hann virðist vera ákveðinn í að styðja LANDRÁÐIN hjá Heilagri Jóhönnu og Steingrími Joð.  Ætli hann hafi fengið 30 silfurpeninga fyrir að Ices(L)ave málið var afgreitt til fjárlaganefndar, sem "ríkisstjórn fólksins" kippti svo aftur út úr nefndinni, til þess að nauðga því í gegnum þingið??????

AUMINGJASKAPURINN OG UNDIRLÆGJUHÁTTURINN Í ALGLEYMINGI!!!!!!!!!!!

Það kom svosem ekkert á óvart þó að "hlaupatíkur" "ríkisstjórnar fólksins", formaður og varaformaður fjárlaganefndar, skyldu láta Steingrím Joð og Heilaga Jóhönnu taka sig ósmurt í ra..... , en að formaður Heimssýnar skuli taka þátt í landráðunum.......   Hvar í and.... stendur þessi QUISLINGUR eiginlega??????


mbl.is Nauðsynlegt að samþykkja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LIRFUR???????

Ég vissi ekki að lúðan leggði lirfur, en maður lærir víst allt lífið.
mbl.is Lífróður hjá Fiskey eftir mikinn lirfudauða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞESSI "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" HEFUR SÝNT ÞAÐ OG SANNAÐ AÐ ÞAR ER EKKI STAÐIÐ VIÐ NOKKURN EINASTA SKAPAÐAN HLUT!!!!

Reiknaði stjórnarandstaðan virkilega með einhverri breytingu þar á???????
mbl.is Svik við samkomulag flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KEMUR EKKI Á ÓVART!!!!!!

Þarna er hver "silfurhúfan" upp af annarri og ekki þarf að segja að þetta "forgangslið" innan RÚV sé á einhverjum lágmarkslaunum og þá er eiginlega lágmarkskrafan að umfjöllunin sé þokkaleg eða í það minnsta fyrir OFAN meðallag.  Kastljósið hefur innan sinna vébanda tvo lélegustu og leiðinlegustu sjónvarpsmenn landsins og ekki gefur Sigmar Guðmundsson þeim mikið eftir.
mbl.is Kastljós kostar 130 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SUMIR KUNNA EKKI AÐ SKAMMAST SÍN !!!!!!!!!!!!!!

Við nefnum engin nöfn en fyrsti stafurinn er Steingrímur Joð Sigfússon.  Hann mætir alveg kokhraustur í viðtal og segir allt að því að skattahækkanirnar séu ekki skattahækanir þar sem neðra þrepið í VSK sé óbreytt.  Þvílíkur lýðskrumari, svo bítur hann hausinn af skömminni með því að halda því fram að neysla DRAGIST EKKI SAMAN við skattahækkanirnar, enda er sagt að maðurinn ROÐNI ef honum verður á að segja satt orð.  Hafi maðurinn lesið einn einasta staf í hagfræði, sem var ekki á námskránni í jarðfræðinni fyrir 20 árum, þá ætti hann að vita það að tvö af grunnhugtökunum í hagfræði eru svokallaðar JAÐARTEKJUR og JAÐARKOSTNAÐUR.  Þessi tvö hugtök segja til um það notagildi sem neytandinn eða framleiðandinn hafa af vörunni ef hún HÆKKAR um eina einingu. Virðisaukaskatturinn er fyrir LÖNGU kominn uppfyrir þessi mörk.  En það er hulin ráðgáta hvernig talan 25,5% var fundin?   Sé tekinn VSK af einhverri tölu verður innskattsprósentan 20,3187251% en aftur á móti ef VSK hefði verið 25% verður innskattsprósentan 20%.
mbl.is Hækkunin meiri en til stóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband