Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

SKRÍTIN OG ÓSKILJANLEG STÆRÐFRÆÐI

Stærðfræði hefur svosem ekki verið mín sterkasta hlið í gegnum tíðina en ég er nokkuð viss um að 600 deilt með 60 séu 10 en ekki 100. Þurfa blaðamenn sem skrifa á mbl.is að fara í allsherjar endurmenntun það eru að sjást þvílíkar ambögur í málfari hjá þeim og nú er stærðfræðivanþekking að bætast við, hvað verður eiginlega næst??????????


mbl.is Kötlutangi minnkar um 100 metra á áratug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI TÍMI TIL KOMINN AÐ BEITA HÖRÐU VIÐ ÞETTA LIÐ??????

Eins og Rússar gerðu við Grænfriðunga. Það er náttúrulega fyrir neðan allt velsæmi að einhverjir öfgahópar geti tafið fullkomlega löglegar framkvæmdir og svo er ekkert gert nema horfa á hvern vitleysisgjörninginn á fætur öðrum, frá þessu liði og ég endurtek það er ekkert aðhafst.............


mbl.is Hindra stækkun vinnusvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN EKKI AÐEINS AÐ OFMETA EIGIÐ ÁGÆTI??????

Ekki er ég að efast um að Halldór Halldórsson, sé mjög hæfur maður og fullkomlega fær um að gegna oddvitahlutverki hvar sem er, en ég stórefast um að svo illa sé komið fyrir borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að það þurfi að leita útfyrir borgarmörkin eftir oddvita.  Hvaðan sem þessi hugmynd er komin finnst mér hún vera lítilsvirðing við núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
mbl.is Halldór gefur kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TELJA "UMHVERFISVERNDARLIÐAR" SIG EKKI ÞURFA AÐ ´LÚTA LÖGUM EINS OG AÐRIR????

Hengja sig endalaust á það að dómstólar séu ekki enn búnir að dæma í kærumáli þeirra varðandi þessar framkvæmdir.  Hingað til hefur allt þetta ferli farið fram og ENGINN vafi um lögmæti nema hjá "Hraunavinum" með gálgahúmor.....
mbl.is Ómar: „Ég bara sat áfram“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FÓLK ER FLJÓTT AÐ GLEYMA - SUMUM ER BARA EKKI VIÐBJARGANDI......

LANDRÁÐAFYLKINGIN skuli mælast sem næststærsti stjórnmálaflokkurinn á landinu segir bara það sem segja þarf um hversu sumir eru tilbúnir til að láta taka sig ósmurt í ra......ð.  Þessi flokkur er nýkominn úr versta stjórnarasamstarfi sem um getur í lýðveldistíð landsins og fólk vill fá þetta yfir sig aftur. JA ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN SEM HANN ER KVALDASTUR, segir einhvers staðar og mér sýnist það eiga ágætlega við í þessu tilfelli....................
mbl.is Stjórnarflokkarnir tapa fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"STAÐFESTING"

Fyrir nokkrum mánuðum bloggaði ég um Nígerísku konurnar, sem komu hingað til lands óléttar og sóttu um hæli sem flóttamenn.  Í þessu bloggi sagði ég að það væri upp orðrómur um að þessar konur hefðu verið "sendar" hingað af skipulögðum glæpasamtökum.  Það var eins og við manninn mælt að ég fékk yfir mig öldu fólks sem viðhafði um mig þau orð að ég væri BARA RASISTI OG HIÐ ALLT ÞAÐ VERSTA SEM GAT HENT NOKKURN MANN OG HUGSANIR MÍNAR GAGNVART ÞESSU FÓLKI, SEM VAR AÐ FLÝJA ÓMANNÚÐLEGAR AÐSTÆÐUR OG MIKLA EYMD væru mjög ámælisverðar, svo ekki sé nú dýpra tekið í árina.   Kannski sumir sem eru að predika manngæsku og margt annað ættu að fara að skoða hlutina af svolítilli gagnrýni? Þessi skýrsla staðfestir það sem ég sagði þá og enn fullyrði ég það að stór hluti þeirra "flóttamanna" sem dvelja á FIT hosteli í Reykjanesbæ, séu EKKI RAUNVERULEGIR FLÓTTAMENN......
mbl.is Þrælkun finnst líka á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM AÐ ÞESSI UMRÆÐA SKULI YFIRHÖFUÐ HAFA BYRJAÐ.

Það getur ekki verið skýrara; AÐ ÞAÐ ER EINGÖNGU UM AÐ RÆÐA NÝTINGARRÉTT Á FISKINUM EKKI EIGNARRÉTT.  Þetta álit Jóns Steinars Gunnlaugssonar, ýtir bara undir það sem sagt hefur verið: AÐ NIÐURSTAÐA LÖGFRÆÐIÁLITA VIRÐIST FARA EFTIR ÞVÍ FYRIR HVERN LÖGFRÆÐIÁLITIÐ ER UNNIÐ..........
mbl.is Séu ekki eins og hver önnur eign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER MISJAFNT HVERSU MIKILVÆG NÆRVERA FÓLKS ER Á HINU HÁA ALÞINGI.....

LANDRÁÐAFYLKINGARMÖNNUM þótti það ekkert tiltökumál þótt Heilög Jóhanna mætti ekki í þingið svo dögum skiptir en svo ætla þeir alveg að fara á límingunum þegar Sigmundur Davíð skreppur frá í dagstund.  Já það er misjafnt hversu mikilvægt fólk er.......................
mbl.is Kvartað yfir fjarveru Sigmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HANN TALAR ÖRUGGLEGA EKKI MIKIÐ UM ÖLL MISTÖKIN SEM HANN STÓÐ FYRIR AÐ VORU GERÐ....

En gerir örugglega mikið af því að skreyta sig með stolnum fjöðrum.  Og þar stendur náttúrulega hæst að það voru NEYÐARLÖGIN, sem ríkisstjórn Geirs Haarde setti, sem áttu stærsta þáttinn í að bjarga Íslandi eftir hrunið.  En ef ég man rétt, þá var Gunnarsstaða Móri mikið á móti þeim en það varð úr að hann sat hjá, við atkvæðagreiðsluna þegar frumvarpið var tekið fyrir í þinginu.  En kannski þessi tilvonandi bók afhjúpi að einhverju leyti hversu  margfaldur hann er í roðinu..................
mbl.is Steingrímur gerir upp hitamálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VÆNTANLEGA FYLGJA ÍTARLEGAR FJÁRMÖGNUNARTILLÖGUR MEÐ?

Eða eru þeir félagar bara í vinsældaleit og þá hjá hverjum????????


mbl.is Vilja hraða spítalaframkvæmdum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband