Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
24.10.2013 | 09:17
SKRÍTIN OG ÓSKILJANLEG STÆRÐFRÆÐI
Stærðfræði hefur svosem ekki verið mín sterkasta hlið í gegnum tíðina en ég er nokkuð viss um að 600 deilt með 60 séu 10 en ekki 100. Þurfa blaðamenn sem skrifa á mbl.is að fara í allsherjar endurmenntun það eru að sjást þvílíkar ambögur í málfari hjá þeim og nú er stærðfræðivanþekking að bætast við, hvað verður eiginlega næst??????????
Kötlutangi minnkar um 100 metra á áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2013 | 12:20
ER EKKI TÍMI TIL KOMINN AÐ BEITA HÖRÐU VIÐ ÞETTA LIÐ??????
Eins og Rússar gerðu við Grænfriðunga. Það er náttúrulega fyrir neðan allt velsæmi að einhverjir öfgahópar geti tafið fullkomlega löglegar framkvæmdir og svo er ekkert gert nema horfa á hvern vitleysisgjörninginn á fætur öðrum, frá þessu liði og ég endurtek það er ekkert aðhafst.............
Hindra stækkun vinnusvæðisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2013 | 10:54
ERU MENN EKKI AÐEINS AÐ OFMETA EIGIÐ ÁGÆTI??????
Halldór gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ómar: Ég bara sat áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2013 | 19:34
FÓLK ER FLJÓTT AÐ GLEYMA - SUMUM ER BARA EKKI VIÐBJARGANDI......
Stjórnarflokkarnir tapa fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2013 | 11:14
"STAÐFESTING"
Þrælkun finnst líka á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.10.2013 | 13:07
ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM AÐ ÞESSI UMRÆÐA SKULI YFIRHÖFUÐ HAFA BYRJAÐ.
Séu ekki eins og hver önnur eign | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2013 | 14:23
ÞAÐ ER MISJAFNT HVERSU MIKILVÆG NÆRVERA FÓLKS ER Á HINU HÁA ALÞINGI.....
Kvartað yfir fjarveru Sigmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2013 | 09:52
HANN TALAR ÖRUGGLEGA EKKI MIKIÐ UM ÖLL MISTÖKIN SEM HANN STÓÐ FYRIR AÐ VORU GERÐ....
Steingrímur gerir upp hitamálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2013 | 11:28
VÆNTANLEGA FYLGJA ÍTARLEGAR FJÁRMÖGNUNARTILLÖGUR MEÐ?
Eða eru þeir félagar bara í vinsældaleit og þá hjá hverjum????????
Vilja hraða spítalaframkvæmdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |