Bloggfærslur mánaðarins, mars 2019

SKYLDI RÍKISSTJÓRNIN TAKA FYRIR ÞÁTT FORSETA ÍSLANDS Í DÓMI MANNRÉTTINDADÓMSTÓLSINS??

Ég sá ekki betur, þegar ég las yfir dóminn, en að mesti áfellisdómurinn í þessu máli væri yfir Alþingi Íslendinga og þar á eftir væri forseti lýðveldisins en minnstu ákúrurnar fékk Dómsmálaráðherra, en aftur á móti fór stjórnarandstaðan alveg á límingunum, vegna þáttar Dómsmálaráðherra í þessu máli, sem þrátt fyrir allt var minnstur.  Það verður fróðlegt að vita hvernig framhaldið á þessu máli verður.  Sögur herma að það standi til að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, verði næsti Dómsmálaráðherra, aðallega vegna þess að það á að sleppa henni við að tala fyrir orkupakka þrjú, sem að mati sérfræðinga er klárt stjórnarskrárbrot.  Ástæðan er víst sú að hún er helsta vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins og því þurfi að "vernda hana".  En illar tungur segja að Páll Magnússon, verði næsti Iðnaðarráðherra því það þurfi að hegna honum fyrir að hann hefur ekki alltaf verið "auðveldur" fyrir forystuna.  En það er spurning hvort nokkuð verði hægt að gera við forsetann okkar........


mbl.is Ríkisstjórnin ræðir Landsréttarmálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AÐ MÍNU MATI ER ÞETTA NOKKUÐ STERKT TIL ORÐA TEKIÐ.........

Sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að mannréttindadómstóllinn er ekki með neina lögsögu hér á landi.  En að sjálfsögðu ber að taka fullt tillit til þeirra athugasemda sem eru gerðar.  En hitt er svo annað mál að í þessum dómi kemur fram hörð gagnrýni á Íslenska stjórnkerfið og það hvernig Alþingi Íslendinga vann umrætt mál og síðan hvernig forseti Íslands vanrækti að öllu leiti að sinna sínu hlutverki við að rækja upplýsingaöflun sinni.  Svo kemur að því sem virtist vera aðalmálið hjá LANDRÁÐAFYLKINGUNNI og PÍRÖTUM, en það var hlutur Dómsmálaráðherra í þessu máli en í dómnum er ekki gert mikið úr hennar þætti í þessu tilfelli. En nú getur fólk séð hversu mikil áhrif fjölmiðlanna eru, því þegar þetta er skrifað hefur þessu liði tekist að hrekja Dómsmálaráðherra í burtu...........


mbl.is Dómurinn „árás á fullveldi Íslands“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EINFALT MÁL - ÍSLENSKA STJÓNKERFIÐ, UPPÚR OG NIÐURÚR, ER Í DJÚPUM SKÍT...

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins var ekki einungis áfellisdómur yfir störfum Dómsmálaráðherra, eins og LANDRÁÐAFYLKINGIN og PÍRATAR hafa viljað halda fram, heldur einnig Alþingi, forseta Alþingis og forseta lýðveldisins.  Í niðurstöðu dómsins segir að Dómsmálaráðherra hafi ekki rökstutt breytingar sínar á "listanum" um mögulega dómara nægilega vel, sem er þegar dómurinn er lesinn almennilega er lítilvægasta athugasemdin sem er gerð í þessari niðurstöðu.  Þá kemur að þætti þingsins, sem í mínum huga er alvarlegasta athugasemdin, sem er gerð.  Fram kemur að þinginu BAR AÐ GREIÐA ATKVÆÐI UM HVERN OG EINN UMSÆKJANDA Á "LISTANUM".  ÞAÐ VAR EKKI GERT HELDUR VAR GREITT ATKVÆÐI UM "ALLAN PAKKANN".  Þarna hefði forseti þingsins átt að grípa inn í og tryggja það að farið yrði að þingskaparlögum en þáverandi þingforseti virðist ekki hafa haft nægilega þekkingu á lögum þingsins til að gegna þessu embætti.  En þá kemur að forseta lýðveldisins.  Hann virðist, samkvæmt úrskurðinum, ekki hafa gætt þess að uppfylla upplýsingaskyldu sína en Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata fullyrti það í viðtali á útvarpi Sögu, að hann hefði HRINGT í forsetann daginn eftir að þetta frumvarp var samþykkt af Alþingi og varað hann við að hugsanlega væri verið að brjóta lög með þessu frumvarpi.  En samt sem áður virðist hann ekki sinnt upplýsingaskyldunni og bara skrifað undir lögin án nokkurrar umhugsunar.

Þessi úrskurður er mjög harður dómur yfir Íslenska stjórnkerfinu og eina sem virðist vera hægt núna ER AÐ MOKA ÚT ÚR ALÞINGISHÚSINU OG BOÐA TIL NÝRRA KOSNINGA MEÐ ÞAÐ SAMA.  ÞETTA ER MIKLU STÆRRA MÁL EN SVO AÐ AFSÖGN DÓMSMÁLARÁÐHERRA HAFI NOKKUÐ AÐ SEGJA, enda er þáttur hennar í þessu máli lítill, HELDUR ÞARF AРTAKA ALLT STJÓRNKERFIÐ Í GEGN........

 


mbl.is Hafi engar sjálfkrafa afleiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LOKSINS KEMUR EINHVER ÞINGMAÐUR FRAM SEM EKKI ER MEÐVIRKUR MEÐ ÞESSU LIÐI

Nú fóru þessir "hælisleitendur" langt yfir strikið og þeir Íslendingar, sem eru að aðstoða þetta lið, eru að fremja landráð með þessu hátterni sínu.  Það er alveg stórmerkilegt að þingmenn á Alþingi Íslendinga, skuli styðja þessar aðgerðir hælisleitenda og um leið bera þeir það upp á lögregluna að hún hafi beitt óþarflega mikilli hörku í viðskiptum sínum við þetta fólk.  Þetta lið er að mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi.  En þetta skulum við skoða aðeins nánar:

  • Húsnæðið. þeir tala um að húsnæðið sem þeim er boðið upp á uppi á Ásbrú, sé með öllu óboðlegt.  Allt húsnæði, sem er í notkun uppi á Ásbrú, hefur verið gert upp og ég veit ekki betur en að Íslendingar sem þar búa uni hag sínum ágætlega og það sem meira er að Íslendingarnir sem þar búa greiða leigu, sem hælisleitendur gera ekki.
  • Þeir kvarta undan einangrun.  Það er alveg jafn langt fyrir Íslendinga sem búa á Ásbrú til Reykjavíkur eða Keflavíkur og ekki fá þeir frítt í strætó hvorki til Reykjavíkur eða Keflavíkur eins og hælisleitendur.
  • Heilbrigðisþjónusta.  Ég hef heyrt að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Útlendingastofnun hafi gert með sér samkomulag um að hælisleitendur fái FRÍA heilbrigðisþjónustu, sem ég veit ekki til að standi Íslendingum til boða.
  • Að hætta brottvísunum.  Þarna er komin FÁRÁNLEGASTA krafan.  Þessi krafa ber ekkert annað með sér en að ALLIR HÆLISLEITENDUR SEM HINGAÐ TIL LANDS KOMA EIGI AÐ FÁ HÉR HÆLI og jafnvel eigi að leggja Útlendingastofnun niður og alls ekki að gera nokkra einustu tilraun til að komast að bakgrunni hælisleitenda.

Af þessari litlu upptalningu geta menn séð að það sem hælisleitendur eru að "mótmæla" er tómt BULL og á sér ekki nokkra stoð í raunveruleikanum og þetta taka þingmenn og aðrir "glóbalistar" undir án þess að hafa nokkra glóru um hvað þeir eru að tala.  En hvernig stendur á því að flugfélög, sem koma með svona lið inn, eru ekki látin bera ábyrgð á að þetta lið komi til landsins og í það minnsta að bera allan kostnað sem hefst af þessu liði og greiða háar sektir að auki?  Nú er komið að því að það á að hreinsa landið af þessum ruslaralýð og vísa öllu þessu dóti úr landi............


mbl.is „Lögreglan stóð sig vel“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA LIÐ VIRÐIST VERA NOKKUÐ LANGT FRÁ ÞVÍ AÐ VERA "NORMALT"......

Nú er nóg komið, þessir hælisleitendur og þeirra viðhengi (auðvitað eiga þeir sína vitorðsmenn á Íslandi, sem hjálpa þeim við að vinna gegn þjóð sinni).  Fyrir það fyrsta, þá á þetta fólk alls ekki að fá að ganga laust, hér á landi áður en er búið að afgreiða mál þeirra.  Þetta fólk er yfirleitt skilríkjalaust og sá sem er skilríkjalaus á að sjálfsögðu ekki að hafa leifi til þess að valsa um landið eins og honum sýnist og svo heldur þetta lið að það sé alveg sjálfsagt að það megi bara vinna og fá fulla heimild til að taka þátt í samfélaginu eins um ríkisborgara sé að ræða.  Í öðru lagi þá kemur þetta fólk frá svæðum þar sem alls konar sjúkdómar "grassera" og eru jafnvel landlægir.  Þegar þessir aðilar koma til landsins, er ENGIN LÆKNISSKOÐUN framkvæmd og við höfum ekki hugmynd um hvað er borið til landsins. HELSTA RÁÐIÐ ER AUÐVITAÐ AÐ REISA MANNHELDAR GIRÐINGAR UMHVERFIS ÞESSAR BLOKKIR, SEM HÆLISLEITENDUR BÚA Í OG ÞAÐAN EIGA ÞEIR EKKERT AÐ FÁ AÐ FARA FYRR EN AFSTAÐA HEFUR VERIÐ TEKIN TIL UMSÓKNAR ÞEIRRA UM HÆLI HÉR Á LANDI.  Ef þeir fá ekki hæli hér, er þeim bara "trillað" upp í flugvél, í lögreglufylgd og gert að yfirgefa landið.  En aftur á móti ef þeir fá hér hæli, fá þeir skilríki og að sjálfsögðu fara þeir í læknisskoðun og hafa þá alla möguleika á að fá sér vinnu og verða gjaldgengir þegnar í þjóðfélaginu og njóta þá heilbrigðisþjónustu og þeirrar þjónustu sem aðrir Íslenskir ríkisborgarar njóta og svo má ekki gleyma því að Íslenskir ríkisborgarar hafa einnig skyldur og að sjálfsögðu fylgja sömu skyldur þeim hælisleitendum, sem veitt er hæli hér á landi........


mbl.is Piparúða beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"JA NÚ ER GAMAN"................

Sungu Deildarbungubræður, hérna í gamla daga og Sólveig Anna Jónsdóttir tekur undir og syngur fullum hálsi með.  Þessi viðbrögð hennar gefa til kynna fremur mikinn skort á þroska og kannski það að hún skynji ekki alveg þann alvarleika sem að baki verkföllum liggur.  Staðreyndin er sú að í gegnum tíðina hefur það verið þannig að það tapa allir á verkföllum.  Það væri óskandi að það fyndist önnur áhrifaríkari aðferð til að berjast fyrir bættum kjörum........


mbl.is Verkföll fram undan hjá Eflingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OPINBERLEGA, ÞÁ ER SÍÐASTA VIÐVÖRUN TIL OF HÁRRA ÖKUTÆKJA AÐ VERÐA SPRENGD Í LOFT UPP.....

En alls ekki "má" undir nokkrum kringumstæðum koma þeim hugsunum á kreik að þarna hafi verið hugsanlega um "hryðjuverk" að ræða og jafnvel skipulagt og framkvæmt af múslimum.....


mbl.is Strætisvagn sprakk í Stokkhólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERSU ÁREIÐANLEG ÆTLI ÞESSI FRÉTT SÉ??????

Getur verið að það sé bara verið að "róa" þá sem létu glepjast til að kaupa skuldabréf af fyrirtækinu OG ÞESSI SKULDABRÉF VORU EKKI EINU SINNI "GRÆN", enda var ekki búið að finna upp "græna skatta" eða "græn skuldabréf" þegar það skuldabréfaútboð fór fram, til að ýta undir söluna.........


mbl.is Indigo hyggst setja meira í WOW
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ HAFA ALLIR GOTT AF ÞVÍ AÐ FRÆÐAST UM HELFÖRINA EN ÞVÍ MIÐUR ERU ÝMSIR MISSTÓRIR HÓPAR SEM AFNEITA HENNI

En einna stærstur þessara hópa er meirihluti múslima.  En að sjálfsögðu eru undantekningar á þessu og hægt er að lesa um marga múslima, sem aðstoðuðu gyðinga við að komast undan nazistum og þar með að forða þeim frá útrýmingarbúðum.  En því miður afneitar stór hluti múslima því að HELFÖRIN hafi átt sér stað eins og meðfylgjandi mynband ber með sér:

 


mbl.is „Þau héldu að þetta væri grín“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FÓLK ER BARA ÓÐUM AÐ ÁTTA SIG EN SAMT SEM ÁÐUR KEMUR MIKIÐ FYLGI RÍKISSTJÓRNARINNAR Á ÓVART

En reyndar er fylgið á réttri leið (niður á við).  Ríkisstjórnin virðist ekki enn hafa áttað sig á alvarleika kjaraviðræðnanna ef marka má þessa "hungurlús sem hún lagði fram, sem sitt framlag til kjaraviðræðnanna og svo beit hún hausinn af skömminni með því að "frysta" persónuafsláttinn í þrjú ár.  Kannski þau hafi haldið að sú aðgerð myndi "liðka" fyrir samningum?????? cool wink


mbl.is 36% styðja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband