EKKI ER ALLT SEM SÝNIST - HVAÐ ER "RAUNVERULEGA" Í GANGI??????

 

Það vantar ekkert upp á það, að eins og þessi sameiningaráform Kviku banka og Íslandsbanka eru kynnt fyrir okkur sauðsvörtum almúganum er engu líkara en við séum að fara að upplifa "HIMNARÍKI Á JÖRÐ".  En kannski kemur ýmislegt annað í ljós ef aðeins er skoðað undir yfirborðið.  Einu rökin, sem ég hef heyrt, sem mæla með sameiningu ERU SVOKÖLLUÐ SAMLEGÐARÁHRIF og auðvitað eru  þau til  staðar, rekstrarkostnaður LÆKKAR en þá kemur það á móti að bankastofnum FÆKKAR og þar af leiðandi MINNKAR samkeppni og yfirleitt leiðir það af sér VERÐHÆKKANIR.  Kunningi minn Ómar Gíslason fór á heimsíður bæði Kviku banka og Íslandsbanka og skoðaði hluta af gjaldskrá bankanna, síðan setti hann báðar gjaldskrárnar saman í excel skjal.  Hann gaf mér leyfi til að birta þetta á blogginu og hér fyrir neðan er niðurstaðan:

Samanburður á gjaldskrám

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd: Samanburður á gjaldskrá Kviku banka og Íslandsbanka.

"ATH. KLIKKIÐ Á MYNDINA TIL AР STÆKKA HANA"

Ef af sameiningu bankanna verður, hvor gjaldskráin ætli sé líklegri til að veri í gangi í ljósi þess að bönkum á markaði fækkar????????


mbl.is Íslandsbanki svarar Kviku játandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband