Föstudagsgrín

Ungi tæknimaðurinn var að ljúka vinnudegi þegar hann gekk fram á einn allra háttsettasta yfirmann fyrirtækisins þar sem hann stóð fyrir framan pappírstætarann ráðleysislegur á svipinn með nokkur blöð í hendinni.Sjáðu til sagði yfirmaðurinn þetta eru ólýsanlega þýðingarmikil skjöl, getur þú hjálpað mér með þetta. Já það ætti ég að geta sagði ungi tæknimaðurinn og setti vélina í gang og stakk blöðunum í hana. Frábært sagði yfirmaðurinn, ég þarf bara eina kópíu.  Aldrei, aldrei, aldrei að gera ráð fyrir því að yfirmenn viti hvað þeir gera.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Góður þessi  á´við tíðaranadan nu/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.3.2010 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband