Föstudagsgrín

Lísa var mjög ung þegar hún hóf störf í burstagerðinni, kát og skemmtileg stelpa sem var hvers
manns hugljúfi. Einn morguninn gekk hún til verkstjórans og sagðist vilja hætta
strax. Hann var tregur til og gekk á hana með hver ástæðan væri Lísa vildi bara
hætta strax án skýringar en lét svo undan og kom með skýringu.

Fyrir neðan mitti er farinn að vaxa á mér bursti því vil ég hætta áður en verra
hlýst af. Verkstjórinn útskýrði fyrir henni að þetta væri lífsins gangur og
gerðist hjá öllum hvort sem þeir ynnu í burstagerð eður ei. Til sannindamerkis
sýndi hann Lísu hvernig ástand sitt væri nokkru fyrir neðan mitti.

"Almáttugur!", hljóðaði Lísa, "þú ert kominn með skaft líka!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2012 kl. 09:48

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Góður hahahaha

Ómar Gíslason, 15.6.2012 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband