LOKSINS VAR ÞAÐ VIÐURKENNT............

Fyrir það fyrsta, hafði stjórnlagaráð EKKERT umboð til að framkvæma þá vinnu sem var farið út í.  Ráðið átti aðeins að koma með tillögu að breytingum á stjórnarskránni en EKKI að "sauma" alveg nýja stjórnarskrá, sem svo varð gjörsamlega handónýtt plagg.  En prófessorinn er ekki alveg til í að láta kyrrt liggja, hann vill auka enn meira á þann kostnað, sem þessi vitleysa er búin að kosta þjóðina og vinna enn meira með þessa vitleysu, sem stjórnlagaráð lagði til.  Er ekki kominn tími til að menn geri sér grein fyrir að allt þetta mál var eitt allsherjar KLÚÐUR og jarða þetta bara í eitt skipti fyrir öll??
mbl.is Stjórnlagaráðið gerði mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mig minnir að Eiríkur Bergmann hafi verið sagður ómarktækur með öllu! Er það breytt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2014 kl. 13:12

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei, það er óbreytt með öllu, en það hljóta að vera tíðindi að hann skuli loksins viðurkenna þessa vitleysu þó svo að hann dragi nú aðeins úr með því að vilja halda ruglinu áfram.

Jóhann Elíasson, 2.11.2014 kl. 13:53

3 Smámynd: Elle_

Sammála Jóhann að Eiríkur Bergmann er ómarktækur.  Og er hann nokkuð prófessor?  Þó það nú væri að hann játaði vitleysuna loksins, hann var beint og óbeint neyddur til að viðurkenna hana.

Elle_, 2.11.2014 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband