30.6.2015 | 21:44
HVERS VEGNA VAR ENGINN FAGMAÐUR Í RÖGNUNEFNDINNI?????
Eða í það minnsta einhver sem hafði vit á flugi og þeim kröfum sem eru gerðar til flugvalla? Ég held að það að byggja flugvöll á hrauni, sé ekki alveg sá traustasti grunnur, sem er hægt að hugsa sér. Getur það hugsast að nefndin hafi átt að komast að fyrirframgefinni niðurstöðu???? Enda get ég ekki betur heyrt en að mikil óánægja sé með störf nefndarinnar og fólk hafi það á tilfinningunni að það hafi verið haft að fíflum. Enda var Dagur B ansi fljótur að tala um að nú yrði hægt að loka neyðaflugbrautinni því áhættan af lokun hennar væri "ásættanleg". Hvað svo sem það þýðir, er "ásættanlegt" að fórna fimm eða tíu mannslífum svo Valsmenn geti haldi byggingaframkvæmdum áfram? Kannski Dagur geti svarað því? Þetta var líka næstum EINA niðurstaðan sem nefndin komst að jú og reyndar það að best væri að byggja annan flugvöll í Hvassahrauni. Þarna var líklega verið að leggja til ANNAÐ Landeyjahafnarævintýri. Var niðurstaðan kannski "pöntuð" eftir allt saman og fyrir hvern var álitið gert???
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.7.2015 kl. 09:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 75
- Sl. sólarhring: 229
- Sl. viku: 1991
- Frá upphafi: 1855144
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er furðuleg niðurstaða,sérstaklega þegar litið er til þess að ekki var núverandi flugvöllur nefndur á nafn. Heyrði Ómar Ragnarsson,lýsa í útvarpsviðtali að vindstrengur frá Reykjanesfjallgarði væri varhugaverður sérstaklega í flugtaki. Vonandi man ég það rétt eftir honum haft.Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2015 kl. 03:22
Já miðað við að flugvöllurinn væri í Hvassahrauni.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2015 kl. 03:23
Jóhannes Snorrason fyrrum flugstjóri, var víst búinn að gera margar tilraunir á þessu svæði og niðurstaðan var sú að veðuraðstæður á þessu svæði væru með öllu óviðunandi og svo er hraunið þarna, þannig að ekkert vit er í að hafa þarna flugvöll. Hvað skyldi hafa breyst þarna síðustu árin????
Jóhann Elíasson, 1.7.2015 kl. 07:28
Það var fagmaður í nefndini, hann heitir Dagur B. Eggertsson og er besti borgarstjóri sem við höfum haft.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 1.7.2015 kl. 12:31
Við skulum láta liggja á milli hluta hversu góður borgarstjóri Dagur er, Helgi. En í hverju liggur hans fagmennska í flugmálum?
Jóhann Elíasson, 1.7.2015 kl. 12:35
Hann er bara fagmaður í öllu sem hann gerir...eins og sönnum Samfylkingar manni sæmir.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 1.7.2015 kl. 15:47
Þú notar sömu rök og litlu krakkarnir á leikskólunum "AF ÞVÍ BARA" og ert alveg sérstaklega rökfastur og málefnalegur. Þú átt engan þinn líkan Helgi.
Jóhann Elíasson, 1.7.2015 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.