17.12.2015 | 13:48
HAGNAÐARHLUTFALLIÐ Á SÍÐASTA ÁRI HEFUR VERIÐ MEÐ ÖLLU ÓVIÐUNANDI!
Það er ekki nóg með að þeir hækki flesta þjónustu bankans heldur á að loka útibúum og þar með að skerða þjónustuna. Eru engin takmörk fyrir græðgis væðingunni?
Greiðslukort hækka hjá Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 188
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2337
- Frá upphafi: 1837321
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 1328
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 109
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar að það er enginn samkeppni þá er hægt að hækka þjónustugjöldin og minka þjónustuna.
Þetta er kölluð einokun og var stunduð af dönskum kaupmönnum fyrir nokrum öldum.
Aðferðin er svolítið öðruvísi, þú ert ekki skildug/ur að nota þjónustu í Landsbankanum, en þegar það er enginn munur á því hvort þú ert í viðskiptum við Landsbankan eða Arion banka vegna þess að þjónustugjöldin eru þau sömu, þá er hægt að kalla það einokun. Hvert annað ættlar fólk að fara með bankaviðskiptin?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 17:28
Það er nú alveg hlálegt, nafni, að banki í ríkiseigu skuli ekki hafa einhverjum samfélagsskyldum að gegna...
Kveðja frá Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 17.12.2015 kl. 19:49
Bankar í dag er annað nafn yfir einokun. Bankar í dag hafa engann samfélagslegarskyldur þær einar skyldur sem þeir hafa er að gera vel við stærstu eigendur þess.
Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 19:56
Ég er sammála.
Ég nota banka sem að ég borga engin þjónustugjöld á venjulegri þjónustu.
Ég nota kreditkort sem borga mér upp að 3% af upphæðini sem ég læt á kortið t.d. American Express borgaði mér tæpa $800 í febrúar á þessu ári og ég borga ekkert ársgjald fyrir að hafa kortið.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 20:23
Rétt hjá þér Jóhann og vel hugsað. Ég velti oft fyrir mér hvort allur þessi hagnaður hjá bönkum er ekki í raun að þeir bara prenta hann sjálfir. Í því sambandi að þegar bankar leggja inn á sinn afskriftareikning vegna þeirra affalla sem þeir kunna að vera fyrir í lánamálum, gefur þá afskriftadeildin bara ekki út skuldabréf sem bankinn kaupir sjálfur með því móti fær bankinn pening til að leggja inn á afskriftareikning?
Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 21:17
Drengir það er kominn tími til að almenningur hætti að vera með allt niður um sig og hætti að hlusta á armageddon hræðslu bankaelítunar og krefjist þess að græðgi bankaelítunar verði stöðvuð.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 21:29
Alveg rétt hjá þér Jóhann við erum allt of mikið að hlusta á þessa armageddon hræðslu og látum stjórnast af því heldur eigin getu
Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 22:13
Ríkið í Rikinu seðlabankastjóri telur sig hafa náð heimsfrægum hagnaði á árinu- eg efa það ekki- !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.12.2015 kl. 22:24
Hvaðan ættli þessi hagnaður hafi komið, ég get svona rétt ímyndað mér það, frá heimulunum sem eru með allt niður um sig.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.