SKILA SKÖMMINNI TIL ŢEIRRA SEM KUSU "VINSTRA LIĐIĐ" YFIR SIG

Er kannski ţađ eina sem fram hefur komiđ af nokkru viti á ţessari samkundu VG (WC). En ţađ er ekki alveg öll von úti, fundurinn á eftir ađ standa lengur og ţá er ekki útilokađ ađ einhver eigi eftir ađ segja eitthvađ af viti.  En ţađ er nokkuđ klárt ađ Eddi er ekki alveg sáttur viđ stjórnarsamstarfiđ....


mbl.is Vinda lćgt innan VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Jóhann minn, ţađ eru flestir félagar VG ósáttir viđ ađ ţurfa ađ starfa međ Sjálfstćđisflokknum. Ţađ er nokkuđ sem ađrir verđa ađ sćtta sig viđ. En fólk verđur iđulega gera ţađ sem ţađ vildi helst laust viđ ađ gera. Gleđilegt ár minn kćri.

Kristbjörn Árnason, 27.1.2018 kl. 12:56

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Var ţá formađurinn ykkar ţá bara ađ spila "sóló"?  Hefur hinn almenni flokksmađur ekkert um ţađ ađ segja hvađ er gert?

Jóhann Elíasson, 27.1.2018 kl. 14:03

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Jóhann, óttinn hjá forystuliđi VG byggđist á ţví, ađ ef ţetta tćkifćri vćri ekki notađ til ađ mynda ţessa ríkisstjórn. Yrđi mynduđ ríkisstjórn leidd af Sjálfstćđisflokki međ Framsókn, Miđflokki, Viđreisn og Flokki fólksins.   

Kristbjörn Árnason, 27.1.2018 kl. 17:02

4 Smámynd: Aztec

...yrđi mynduđ ríkisstjórn leidd af Sjálfstćđisflokki međ Framsókn, Miđflokki, Viđreisn og Flokki fólksins.   

Ţađ yrđi ţó margfalt skárra en ţessi vinstristjórn leidd af femínistum og marxistum. Fjögur ár framundan í tóma vitleysu og tittlingaskít eins og VG er von og vísa. Mađur huggar sig ţó auđvitađ viđ ţađ ađ ESB-sinnarnir fengu ekki ađ komast ađ kjötkötlunum. 

- Pétur D.

Aztec, 27.1.2018 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband