ÞÁ ER "BLÓRABÖGGULL" MEIRIHLUTANS FUNDINN

En það er bara of seint. Málið er fyrir löngu síðan komið á flug (meira að segja er farið að sjá fyrir lendingu).  Er ekki einhvers staðar sagt að það sé of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í, eða of seint að fara á klósettið þegar búið er að drulla í buxurnar?  Hrólfur segir í þessari frétt "AÐ GÓÐAR OG GILDAR ÁSTÆÐUR SÉU FYRIR ÞVÍ AÐ KOSTNAÐURINN HAFI ORÐIÐ SVONA MIKILL".  En hann segir ekkert um það hverjar þessar "góðu og gildu" ástæður séu........


mbl.is „Mistök sem ég tek á mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda þverneitaði eftirmaður hans sem átti að verða að þegja yfir þessu þrátt fyrir eindregin tilmæli Borgarritara

http://www.visir.is/g/2018181009314/sagt-upp-hja-borginni-adur-en-hann-byrjadi

Borgari (IP-tala skráð) 18.10.2018 kl. 10:49

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessi "braggablús" er ekkert annað en lélegur brandari og gefur stjórnsýslunni hér á landi alveg hreint meiriháttar "góða" einkunn og þetta er langt því frá eina dæmið.........

Jóhann Elíasson, 18.10.2018 kl. 11:41

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Dagur er dottinn í brunninn og nú er Hrólfur kominn oní líka með hausinn á undan sér. En það er athyglivert að hann veit fyrirfram hver niðurstaða hinnar "óháðu" innri endurskoðunar verður.

Þorsteinn Siglaugsson, 18.10.2018 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband