EN VÆRI ÞAÐ SAMT EKKI "GÁFULEGRI FJÁRFESTING" EN AÐ MOKA OFAN Í SKURÐI?

Kata litla og Umhverfisráðherrann (það kveður svo mikið að honum og hann er svo afkastamikill að ég er búinn að steingleyma því hvað hann heitir), ætla að HENDA einhverjum milljörðum í að moka ofan í einhverja skurði.  Hefði ekki verið nær hjá þeim að koma RAFMAGNSTENINGUM í gagnið fyrir skemmtiferðaskipin, í helstu höfnum landsins, í gagni.  Það er hvort eð er svo mikið af rafmagni til að nú vilja þau fara að flytja það til Evrópu?  Og það sem meira er það er víst orðið allt í lagi að virkja hverja einustu sprænu hér á landi, þar með talið GULLFOSS og DETTIFOSS.......


mbl.is Milljarða kostar að tengja skip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Að moka í skurðina kemur í besta falli út á jöfnu. Meirihluti allra skurða var grafinn frá 1955 tli 1985. Meirihluti þeirra er kominn í hlutlaust, eða rétt að detta inn á tíma. Óttast að þetta verði eins og hjá Reykjavíkurborg, yfir 70% var kominn yfir 50 ár.

Þetta er rugl. Væri nær að rækta þetta upp. Repjan skilar 6 tonn pr. hektara. Lúbínan 4 tonnum. Skórækt meira. 

Haukur Árnason, 9.8.2019 kl. 20:40

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er þetta hjá Kötu litlu og Co ekki dæmigert fyrir hræsnina sem er í gangi hér á öllum sviðum????????

Jóhann Elíasson, 9.8.2019 kl. 21:07

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Skynsemin ræður sjaldan hjá hinu opinbera!

Sigurður I B Guðmundsson, 9.8.2019 kl. 22:58

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svei mér þá Sigurður, ég held að þessi ríkisstjórn sé að slá út ríkisstjórn Heilagrar Jóhönnu og Gunnarsstað Móra, sem lélegasta ríkisstjórnin í sögu Lýðveldis Íslands....

Jóhann Elíasson, 10.8.2019 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband