3.10.2019 | 13:17
Er ekki best að segja hlutina eins og þeir eru? "SKÝRSLAN ER EKKI PAPPÍRSINS VIRÐI"...
Hvað þá TUGA MILLJÓNA EINS OG MÉR SKILST AÐ HÚN HAFI KOSTAÐ OKKUR SKATTBORGARANA. Reyndar sagði ég, í bloggi þann 1.10 2019 SJÁ HÉR, að "skýrslan væri aðallega fræðileg úttekt á KOSTUM EES samningsins". Þetta var mjög ónákvæmlega orðað hjá mér og biðst ég afsökunar á því. Fræðilega er þessi skýrsla hvorki fugl né fiskur einfaldlega vegna heimilda eða réttara sagt vegna skorts á heimildum og lítilla sem engra tilvitnana í heimildir, er ég smeykur um að skýrslan hefði fengið algjöra falleinkunn. Það er mikið talað um "kostina fyrir Ísland að vera í EES samstarfinu en ekki minnst einu orði á gallana fyrir landið og einræðistilburði ESB gagnvart landinu". Eins og kom fram bæði í ORKUPAKKA ÞRJÚ OG KJÖTMÁLINU. Ráðamenn "þorðu" ekki annað en að samþykkja það sem kom frá ESB, því annars væri EES samningurinn í hættu. GÆTI EKKI VERIÐ AÐ STJÓRNVÖLD ÞYRFTU AÐ GERA HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM OG SEGJA ÞJÓÐINNI FRÁ HVERJU ÍSLENDINGUM VAR HÓTAÐ EF ORKUPAKKI ÞRJÚ YRÐI EKKI SAMÞYKKTUR??????
Skýrslan gagnrýnislaust varnarrit fyrir EES | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
- ÞESSAR TVÆR HEFÐU BARA ÁTT AÐ VERA ÁFRAM Í "BOLTANUM".........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 54
- Sl. sólarhring: 530
- Sl. viku: 2369
- Frá upphafi: 1831443
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1640
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VIÐ HVAÐ eru stjórnmálamenn okkar svona hræddir ? Ættu þeir ekki að fá ser aðra vinnu en að velja sjálfstæði okkar ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 3.10.2019 kl. 21:45
Þetta er alveg hárrétt hjá þér Erla Magna. Ef menn "bogna" fyrir einni (eða tveimur) ómerkilegum hótunum eru þeir EKKI þeir bógar að geta varið hagsmuni landsins og eins og þú segir þá eiga þeir bara að fá sér vinnu sem ekki gerir kröfu um að menn hafi neitt sem heitir SAMVISKU.
Jóhann Elíasson, 3.10.2019 kl. 22:26
Ég bíð þolinmóður eftir því framboði, sem hefur ófrávíkjanlega á stefnuskrá sinni gagngera endurskoðun á EES samningnum með eftirfylgjandi kosningu um niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Miðflokkurinn með Gunnar Braga Sveinsson í fylkingarbrjósti þó varla talist trúverðugur í ljósi þess sem á undan er gengið.
Jónatan Karlsson, 4.10.2019 kl. 00:25
Þetta eru alvarleg mál sem snerta grundvallar atriði varðandi stöðu þjóðarinnar.
Nú er búið að skvísuvæða í forustusveit Sjálfstæðisflokksins, og mér sýnist sá hópur vera afar hallur undir ESB.
Spurning hvort Miðflokkurinn sé ekki sá flokkur, sem einn stendur í lappirnar varðandi sjálfstæði þjóðarinnar og þá innlimunartilburði sem hér eru í gangi.
Sveinn R. Pálsson, 4.10.2019 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.