23.11.2019 | 21:51
HVORT RÍKIÐ, NAMIBÍA EÐA ÍSLAND, SKYLDI NÚ VERA BANANALÝÐVELDI????
Namibíumenn ráku tvo ráðherra úr embætti og nú berast fréttir af því að annar þeirra hafi verið handtekinn. En á meðan gengur allt sinn vanagang á Íslandi. Með hverjum deginum sem, líður án nokkurra aðgerða af hendi stjórnvalda, verða hlutirnir bara vandræðalegri og spillingin innan kerfisins verður augljósari........
Íslendingar ættu að rannsaka spillingu heima fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 119
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 2035
- Frá upphafi: 1855188
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 1255
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann Stýrimaður jafnan - sem og aðrir gestir, þínir !
Sem 1 falt svar: við fyrirspurninni í formála þínum Jóhann / ættu nú engin áhöld að vera um:: hvort landanna beri Bananalýðveldis titilinn:: refjalaust.
Enda - eru Namibíumenn búnir að sýna svo um munar, að þeir eru á margfalt hærra siðferðisstigi en Íslendingar, sé litið á hlutina í hinu víðasta samhengi, fornvinur góður.
Með beztu kveðjum: sem endranær, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2019 kl. 22:30
Þakka þér fyrir sköruglega athugasemd þína og sem endranær varstu ekki með neinar refjar og svaraðir af hreinskilni og varst ekkert að skafa utan af því. Það er útséð um það að þessi dauðyfli, sem skipa ríkisstjórn Íslands, geri nokkurn skapaðan hlut af viti......
Með kveðju af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 23.11.2019 kl. 23:27
Annað ríkið er búið að reka tvo ráðherra, handtaka annan og gefa út handtökuskipun á hendur hinum ásamt einum samverkamanna þeirra, auk þess að frysta eignir þeirra.
Hitt ríkið er búið að óska eftir því að málið verði rannsakað af erlendri stofnun með enga lögsögu í málinu undir stjórn m.a. fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem vill svo til að er flokksbróðir og sat á þingi með núverandi sjávarútvegsráðherra sem er fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins sem er meintur gerandi í málinu og einkavinur aðaleiganda þess.
Spurningin er óþörf þegar svarið blasir við.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2019 kl. 00:00
man ekki eftir að vera sammála þér jóhann en núna er ég sammála
Rafn Guðmundsson, 24.11.2019 kl. 00:04
Sæll Jóhann, eins og fram hefur komið hjá gestum þínum hér að ofan þá virðist vera sem svo að við höfum fleiri banana.
En bæði ríkin virðast hafa miklar siðferðilegar eyðimerkur innan sinna landamæra og þar þarf ekki bara banana til, því "almennur" skilningur virðist vera sá að breyta þurfi stjórnarskránni svo þeir sem hafa hvorki dug, kunnáttu né nennu til að skíta sig út á slori fái sinn kvóta refjalaust til að höndla sitt mútu fé.
Magnús Sigurðsson, 24.11.2019 kl. 07:47
Hvor er sekari sá sem á múturféið eða sá sem þiggur það. Múturþeginn hefði aldrei haft tækifæri að vera múturþegi ef mútureigandinn hefði ekki freistað hann. Báðir sekir en upprunninn á óheiðarleiknum er hjá mútureigandanum. (Þannig að bananaræktin á upprunnan á Íslandi)
Sigurður I B Guðmundsson, 24.11.2019 kl. 10:30
P.S. Er búið að handtaka eða yfirheyra höfuðpaurinn á Íslandi??
Sigurður I B Guðmundsson, 24.11.2019 kl. 10:43
Ég veit ekki hvort nokkur greinarmunur er gerður á sekt þess sem þiggur mútur eða þess sem greiðir þær. Í mínum huga er ekki mikill munur á kúk og skít. Það er alveg kristaltært og alveg rétt hjá þér að bananaræktin, í þessu tilfelli, á uppruna sinn á Íslandi. Ég hef því miður ENGAR fréttir af handtökum á Íslandi, það eina sem ég veit er að Íslensk stjórnvöld eru með báðar hendur á kafi í ra........ á sér og gera ekki nokkurn skapaðan hlut..........
Jóhann Elíasson, 24.11.2019 kl. 12:37
.... til áréttingar: sér- íslenzka SÓÐASKAPNUM / tekið til láns, af síðu Sveins Rosenkrantz Pálssonar (hér: á Mbl. vefnum).
Enginn þorað ennþá - eða haft nennu til, að mótmæla mínum áherzlum og ábendingum, á Sveinsins síðu til þessa, a.m.k. :
1
Sæll Sveinn - sem og aðrir gestir, þínir !
Veltum fyrir okkur: HRÆSNI Sigurðar Inga Jóhannssonar, eins liðsfélaga Guðmundar Inga Guðbrandssonar í Engeyinga glæpaklíkunni, t.d. ::
„Fólk er eðlilega reitt“
Tengdar fréttir
Samherji í Namibíu
Boða til mótmæla á Austurvelli í dag
„Nú líður að því að sú ríkisstjórn sem við sitjum í eigi tveggja ára afmæli. Þetta hefur verið ríkisstjórn sóknar og uppbyggingar. Þáttur Framsóknar í stjórninni er drjúgur og ég er stoltur af þeim árangri sem hún hefur náð á þessum tveimur árum,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins á haustfundi miðstjórnar flokksins.
Fundurinn fór fram í dag í Hofi á Akureyri og var mæting góð. Á meðal þess sem Sigurður fjallaði um í ræðu sinni var Samherjamálið svokallaða og íslenskur sjávarútvegur, en klukkan 14 hófst mótmælafundur á Austurvelli þar sem þess er krafist að Kristján Þór Júlísson sjávarútvegsráðherra segi af sér. Þess er einnig krafist að arður af nýtingu sameiginlega auðlinda landsmanna, meðal annars fiskimiðum, renni í sjóði almennings.
Frétt af mbl.is
Boða til mótmæla á Austurvelli í dag
Umbætur í sjávarútvegi nauðsynlegar
„Undanfarnar vikur hefur samfélagið verið skekið af því sem í almennu tali er nefnt Samherjamálið. Fólk er eðlilega reitt. Reitt yfir þessu framferði stórfyrirtækisins sem birtist í umfjölluninni en ekki hvað síst reitt yfir þeim aðstöðumun sem stórfyrirtæki og almenningur búa við. Framsóknarflokkurinn kom að því á sínum tíma að setja á kvótakerfi í fiskveiðum. Það var stórkostlegt hagsmunamál fyrir þjóðina að fiskveiðar við Ísland væru sjálfbærar og gengju ekki á auðlind þjóðarinnar, fiskimiðin,“ sagði Sigurður í ræðu sinni.
Sigurður sagði að á þeim tíma sem kvótakerfinu var komið á fót hafi engum dottið í hug að staðan í dag yrði sú að fá fyrirtæki ættu jafn stóran hluta kvótans og raun ber vitni.
„Og ekki nóg með það heldur farin að banka í hámarksþakið. Það er auðvitað gleðilegt og jákvætt að íslenskur sjávarútvegur sé með þeim fremstu, ef ekki sá fremsti, í heiminum. Það breytir því ekki að umbóta er þörf,“ sagði Sigurður.
Segir nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá mikilvægt
Sigurður telur það gríðarlega mikilvægt að nýtt auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar sem var í samráðsgátt stjórnvalda fyrr á árinu, verði sett í stjórnarskrána.
Ákvæðið kveður á um að auðlindir íslenskrar náttúru tilheyri íslensku þjóðinni og að nýting auðlinda skuli grundvallast á sjálfbærri þróun.
„Þótt slíkt ákvæði sé mikilvægt þá dugar það ekki eitt og sér. Það verður að ríkja sátt um nýtingu auðlinda okkar, hvort heldur er orka, land eða fiskimið,“ sagði Sigurður og bætti við að frumvarp sem hann vann að sem sjávarútvegsráðherra á árunum 2014 og 2015, hefði falið í sér grunn að sátt um sjávarútveginn.
„Frumvarpið komst ekki inn til þingsins vegna mikillar andstöðu samstarfsflokksins. Ég tel að grunnur að sátt um sjávarútveginn felist í þessu frumvarpi og því að lækka hámark kvótaþaks, bæði í heildaraflaheimildum og í einstökum tegundum, og vinna þannig að aukinni dreifingu kvóta. Frumvarpið hefði haft mikil áhrif á samfélagið og stuðlað að meiri sátt, meira jafnvægi í samfélaginu,“ sagði Sigurður.
„Kvótakerfið var ekki búið til svo nokkrir einstaklingar gætu orðið ofurríkir. Það var ekki búið til svo þeir fjármunir sem urðu til við aukna verðmætasköpun færu á flakk milli reikninga á aflandseyjum. Það var búið til svo Íslendingar allir gætu notið hagsbóta af öflugum íslenskum sjávarútvegi. Umbætur í sjávarútvegi eru nauðsynlegar og tímabærar.“
Af hverju - ætti fólk að taka eitthvað frekara mark á þessarri mannleysu / fremur en þeim hinum, sem sitja í skjóli ónytjungsins Guðna Th. Jóhannessonar ?
Orkupakki III (sem og hinir, nr. I og II) eru geymdir / en ekki gleymdir !
Samherja furðan: er einungis 1 fjjölmargra dæma um undirferlið, sem knýr RÆNINGJA gengi Bjarna Benediktssonar og fylgjenda hans. í skefjalausri aðför þeirra, að hagsmunum almennings !
Svo má spyrja: hví eru mótmælendur á Austurvelli (í dag: m.a.) að flagga dulu íslenzka gerfi lýðveldisins (frá 1944), táknmynd siðblindunnar og óreiðunnar / í stað þess að hefja Hvítbláinn gamla (frá 1897 - 1915), til frekari virðingar - sem verðskulda mætti: mun fremur ?
Með baráttukveðjum: engu að síður, af Suðurlandi, sem endranær /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2019 kl. 14:48
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.11.2019 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.