HVORT RÍKIĐ, NAMIBÍA EĐA ÍSLAND, SKYLDI NÚ VERA BANANALÝĐVELDI????

Namibíumenn ráku tvo ráđherra úr embćtti og nú berast fréttir af ţví ađ annar ţeirra hafi veriđ handtekinn.  En á međan gengur allt sinn vanagang á Íslandi.  Međ hverjum deginum sem, líđur án nokkurra ađgerđa af hendi stjórnvalda, verđa hlutirnir bara vandrćđalegri og spillingin innan kerfisins verđur augljósari........


mbl.is Íslendingar ćttu ađ rannsaka spillingu heima fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jóhann Stýrimađur jafnan - sem og ađrir gestir, ţínir !

Sem 1 falt svar: viđ fyrirspurninni í formála ţínum Jóhann / ćttu nú engin áhöld ađ vera um:: hvort landanna beri Bananalýđveldis titilinn:: refjalaust.

Enda - eru Namibíumenn búnir ađ sýna svo um munar, ađ ţeir eru á margfalt hćrra siđferđisstigi en Íslendingar, sé litiđ á hlutina í hinu víđasta samhengi, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum: sem endranćr, af Suđurlandi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.11.2019 kl. 22:30

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir sköruglega athugasemd ţína og sem endranćr varstu ekki međ neinar refjar og svarađir af hreinskilni og varst ekkert ađ skafa utan af ţví.  Ţađ er útséđ um ţađ ađ ţessi dauđyfli, sem skipa ríkisstjórn Íslands, geri nokkurn skapađan hlut af viti......

Međ kveđju af Suđurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 23.11.2019 kl. 23:27

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Annađ ríkiđ er búiđ ađ reka tvo ráđherra, handtaka annan og gefa út handtökuskipun á hendur hinum ásamt einum samverkamanna ţeirra, auk ţess ađ frysta eignir ţeirra.

Hitt ríkiđ er búiđ ađ óska eftir ţví ađ máliđ verđi rannsakađ af erlendri stofnun međ enga lögsögu í málinu undir stjórn m.a. fyrrverandi sjávarútvegsráđherra sem vill svo til ađ er flokksbróđir og sat á ţingi međ núverandi sjávarútvegsráđherra sem er fyrrverandi stjórnarformađur fyrirtćkisins sem er meintur gerandi í málinu og einkavinur ađaleiganda ţess.

Spurningin er óţörf ţegar svariđ blasir viđ.

Guđmundur Ásgeirsson, 24.11.2019 kl. 00:00

4 Smámynd: Rafn Guđmundsson

man ekki eftir ađ vera sammála ţér jóhann en núna er ég sammála

Rafn Guđmundsson, 24.11.2019 kl. 00:04

5 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Jóhann, eins og fram hefur komiđ hjá gestum ţínum hér ađ ofan ţá virđist vera sem svo ađ viđ höfum fleiri banana.

En bćđi ríkin virđast hafa miklar siđferđilegar eyđimerkur innan sinna landamćra og ţar ţarf ekki bara banana til, ţví "almennur" skilningur virđist vera sá ađ breyta ţurfi stjórnarskránni svo ţeir sem hafa hvorki dug, kunnáttu né nennu til ađ skíta sig út á slori fái sinn kvóta refjalaust til ađ höndla sitt mútu fé. 

Magnús Sigurđsson, 24.11.2019 kl. 07:47

6 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvor er sekari sá sem á múturféiđ eđa sá sem ţiggur ţađ. Múturţeginn hefđi aldrei haft tćkifćri ađ vera múturţegi ef mútureigandinn hefđi ekki freistađ hann. Báđir sekir en upprunninn á óheiđarleiknum er hjá mútureigandanum. (Ţannig ađ bananarćktin á upprunnan á Íslandi)

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.11.2019 kl. 10:30

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

P.S. Er búiđ ađ handtaka eđa yfirheyra höfuđpaurinn á Íslandi??

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.11.2019 kl. 10:43

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég veit ekki hvort nokkur greinarmunur er gerđur á sekt ţess sem ţiggur mútur eđa ţess sem greiđir ţćr.  Í mínum huga er ekki mikill munur á kúk og skít.  Ţađ er alveg kristaltćrt og alveg rétt hjá ţér ađ bananarćktin, í ţessu tilfelli, á uppruna sinn á Íslandi.  Ég hef ţví miđur ENGAR fréttir af handtökum á Íslandi, ţađ eina sem ég veit er ađ Íslensk stjórnvöld eru međ báđar hendur á kafi í ra........ á sér og gera ekki nokkurn skapađan hlut..........

Jóhann Elíasson, 24.11.2019 kl. 12:37

9 identicon

.... til áréttingar: sér- íslenzka SÓĐASKAPNUM / tekiđ til láns, af síđu Sveins Rosenkrantz Pálssonar (hér: á Mbl. vefnum). 

Enginn ţorađ ennţá - eđa haft nennu til, ađ mótmćla mínum áherzlum og ábendingum, á Sveinsins síđu til ţessa, a.m.k. :

1identicon

Sćll Sveinn - sem og ađrir gestir, ţínir !

Veltum fyrir okkur: HRĆSNI Sigurđar Inga Jóhannssonar, eins liđsfélaga Guđmundar Inga Guđbrandssonar í Engeyinga glćpaklíkunni, t.d. ::  

„Fólk er eđli­lega reitt“

 

Sigurđur Ingi Jóhannsson, formađur Framsóknarflokksins, fór yfir víđan völl á ...

Sig­urđur Ingi Jó­hanns­son, formađur Fram­sókn­ar­flokks­ins, fór yfir víđan völl á haust­fundi miđstjórn­ar flokks­ins sem hald­inn er á Ak­ur­eyri í dag. Ljós­mynd/​Ađsend

 

 

 

 

 

Tengd­ar frétt­ir

Sam­herji í Namib­íu

 

Mótmćlafundurinn fer fram klukkan 14 í dag á Austurvelli.

Bođa til mót­mćla á Aust­ur­velli í dag

      

     „Nú líđur ađ ţví ađ sú rík­is­stjórn sem viđ sitj­um í eigi tveggja ára af­mćli. Ţetta hef­ur veriđ rík­is­stjórn sókn­ar og upp­bygg­ing­ar. Ţátt­ur Fram­sókn­ar í stjórn­inni er drjúg­ur og ég er stolt­ur af ţeim ár­angri sem hún hef­ur náđ á ţess­um tveim­ur árum,“ sagđi Sig­urđur Ingi Jó­hanns­son, formađur Fram­sókn­ar­flokks­ins á haust­fundi miđstjórn­ar flokks­ins. 

     Fund­ur­inn fór fram í dag í Hofi á Ak­ur­eyri og var mćt­ing góđ. Á međal ţess sem Sig­urđur fjallađi um í rćđu sinni var Sam­herja­máliđ svo­kallađa og ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur, en klukk­an 14 hófst mót­mćla­fund­ur á Aust­ur­velli ţar sem ţess er kraf­ist ađ Kristján Ţór Júlí­s­son sjáv­ar­út­vegs­ráđherra segi af sér. Ţess er einnig kraf­ist ađ arđur af nýt­ingu sam­eig­in­lega auđlinda lands­manna, međal ann­ars fiski­miđum, renni í sjóđi al­menn­ings. 

     Bođa til mótmćla á Austurvelli í dag

     Frétt af mbl.is

     Bođa til mót­mćla á Aust­ur­velli í dag

     Um­bćt­ur í sjáv­ar­út­vegi nauđsyn­leg­ar

     „Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur sam­fé­lagiđ veriđ skekiđ af ţví sem í al­mennu tali er nefnt Sam­herja­máliđ. Fólk er eđli­lega reitt. Reitt yfir ţessu fram­ferđi stór­fyr­ir­tćk­is­ins sem birt­ist í um­fjöll­un­inni en ekki hvađ síst reitt yfir ţeim ađstöđumun sem stór­fyr­ir­tćki og al­menn­ing­ur búa viđ. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn kom ađ ţví á sín­um tíma ađ setja á kvóta­kerfi í fisk­veiđum. Ţađ var stór­kost­legt hags­muna­mál fyr­ir ţjóđina ađ fisk­veiđar viđ Ísland vćru sjálf­bćr­ar og gengju ekki á auđlind ţjóđar­inn­ar, fiski­miđin,“ sagđi Sig­urđur í rćđu sinni. 

      

     Sigurđur Ingi Jóhannsson sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráđherra.

     Sig­urđur Ingi Jó­hanns­son sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráđherra.mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

     Sig­urđur sagđi ađ á ţeim tíma sem kvóta­kerf­inu var komiđ á fót hafi eng­um dottiđ í hug ađ stađan í dag yrđi sú ađ fá fyr­ir­tćki ćttu jafn stór­an hluta kvót­ans og raun ber vitni. 

     „Og ekki nóg međ ţađ held­ur far­in ađ banka í há­marksţakiđ. Ţađ er auđvitađ gleđilegt og já­kvćtt ađ ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur sé međ ţeim fremstu, ef ekki sá fremsti, í heim­in­um. Ţađ breyt­ir ţví ekki ađ um­bóta er ţörf,“ sagđi Sig­urđur. 

     Seg­ir nýtt auđlinda­ákvćđi í stjórn­ar­skrá mik­il­vćgt

     Sig­urđur tel­ur ţađ gríđarlega mik­il­vćgt ađ nýtt auđlinda­ákvćđi stjórn­ar­skrár­inn­ar sem var í sam­ráđsgátt stjórn­valda fyrr á ár­inu, verđi sett í stjórn­ar­skrána. 

     Ákvćđiđ kveđur á um ađ auđlind­ir ís­lenskr­ar nátt­úru til­heyri ís­lensku ţjóđinni og ađ nýt­ing auđlinda skuli grund­vall­ast á sjálf­bćrri ţróun. 

     „Ţótt slíkt ákvćđi sé mik­il­vćgt ţá dug­ar ţađ ekki eitt og sér. Ţađ verđur ađ ríkja sátt um nýt­ingu auđlinda okk­ar, hvort held­ur er orka, land eđa fiski­miđ,“ sagđi Sig­urđur og bćtti viđ ađ frum­varp sem hann vann ađ sem sjáv­ar­út­vegs­ráđherra á ár­un­um 2014 og 2015, hefđi faliđ í sér grunn ađ sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. 

     „Frum­varpiđ komst ekki inn til ţings­ins vegna mik­ill­ar and­stöđu sam­starfs­flokks­ins. Ég tel ađ grunn­ur ađ sátt um sjáv­ar­út­veg­inn fel­ist í ţessu frum­varpi og ţví ađ lćkka há­mark kvótaţaks, bćđi í heild­arafla­heim­ild­um og í ein­stök­um teg­und­um, og vinna ţannig ađ auk­inni dreif­ingu kvóta. Frum­varpiđ hefđi haft mik­il áhrif á sam­fé­lagiđ og stuđlađ ađ meiri sátt, meira jafn­vćgi í sam­fé­lag­inu,“ sagđi Sig­urđur. 

     „Kvóta­kerfiđ var ekki búiđ til svo nokkr­ir ein­stak­ling­ar gćtu orđiđ of­ur­rík­ir. Ţađ var ekki búiđ til svo ţeir fjár­mun­ir sem urđu til viđ aukna verđmćta­sköp­un fćru á flakk milli reikn­inga á af­l­ands­eyj­um. Ţađ var búiđ til svo Íslend­ing­ar all­ir gćtu notiđ hags­bóta af öfl­ug­um ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi. Um­bćt­ur í sjáv­ar­út­vegi eru nauđsyn­leg­ar og tíma­bćr­ar.“

     Af hverju - ćtti fólk ađ taka eitthvađ frekara mark á ţessarri mannleysu / fremur en ţeim hinum, sem sitja í skjóli ónytjungsins Guđna Th. Jóhannessonar ?

     Orkupakki III (sem og hinir, nr. I og II) eru geymdir / en ekki gleymdir !

     Samherja furđan: er einungis 1 fjjölmargra dćma um undirferliđ, sem  knýr RĆNINGJA gengi Bjarna Benediktssonar og fylgjenda hans. í skefjalausri ađför ţeirra, ađ hagsmunum almennings  !

     Svo má spyrja: hví eru mótmćlendur á Austurvelli (í dag: m.a.) ađ flagga dulu íslenzka gerfi lýđveldisins (frá 1944), táknmynd siđblindunnar og óreiđunnar  / í stađ ţess ađ hefja Hvítbláinn gamla (frá 1897 - 1915), til frekari virđingar - sem verđskulda mćtti: mun fremur ?

     Myndaniđurstađa fyrir hvítbláinn

      Međ baráttukveđjum: engu ađ síđur, af Suđurlandi, sem endranćr /

     Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.11.2019 kl. 14:48

      

     ÓHH

     Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.11.2019 kl. 14:01

     Bćta viđ athugasemd

     Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

     Innskráning

     Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

     Hafđu samband