NÍUNDI SIGUR VERSTAPPEN Á FERLINUM............

Og það sem meira er að þrátt fyrir ungan aldur, er hann einn af "reynsluboltunum" í Formúlunni og dylst ekki nokkrum manni að þarna er heimsmeistaraefni á ferðinni.  Það segir mikið um hann og yfirburða hæfileika hans að hann hóf keppnina í fjórða sæti og strax á 12 hring sagði Lewis Hamilton, í talstöðina, að Verstappen væri sá sem væri stærsta ógnin.  Með þessum óvænta sigri batt hann enda á að Mercedes-bílar höfðu sigrað ALLAR formúlu keppnirnar það sem af er árinu.Að öðru leiti var keppnin frekar dauf en inn á milli voru skemmtileg tilþrif og má þar helst nefna skemmtilega framúrakstra Alexanders Albon, liðsfélaga Verstappen........


mbl.is Velheppnuð herfræði Verstappen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ef ég fæ "delluna" eftir ca.tvö ár þá kem ég með athugasemd!!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 10.8.2020 kl. 10:39

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Sigurður.  Ég vona að það þurfi ekki "delluna" til svo ég sjái þig áfram inni á síðuna :>)......

Jóhann Elíasson, 10.8.2020 kl. 12:15

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

síðunni átti þetta að vera.....

Jóhann Elíasson, 10.8.2020 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband