MÁLIĐ ER BARA AĐ LANDSPÍTALINN ER STJÓRNLAUST REKALD Á LEIĐ UPP Í FJÖRU OG HEFUR VERIĐ LENGI

Og ţađ var "kómískt" ţegar Tómas talađi um sig og ađra lćkna, sem "vélstjóra" í "Kastljósinu" í gćrkvöldi og ĆTLAĐI AĐ BEITA FYRIR SIG EINHVERJUM "FRÖSUM" ÚR SJÓMANNAMÁLI OG SAGĐI AĐ "ŢEIR VĆRU KOMNIR MEĐ SKRÚFU Í NETIĐ OG RĆKI UPP AĐ KLETTÓTTRI STRÖND".  Í fyrri störfum mínum til sjós starfađi ég međ mörgum vélstjórum og allir áttu ţeir ţađ sameiginlegt ađ ţeir unnu sem ein heild eins og áhöfnin ÖLL gerđi og litu ekki á sig sem einhvern forréttindahóp sem allt um borđ í skipinu snérist um.  Svo ţessi samlíking Tómasar fellur um sjálfa sig auk ţess sem hún ŢVĆLDIST NÚ EITTHVAĐ FYRIR HONUM.  Eins og Björn Ingi benti á hefur ekkert stađiđ á ţví ađ fjármagn til spítalans hafi veriđ aukiđ í faraldrinum en máliđ er HVERNIG ŢESSU FJÁRMAGNI HEFUR VERIĐ RÁĐSTAFAĐ.  ŢAĐ ŢARF BARA HREINLEGA AĐ TAKA HEILBRIGĐISKERFIĐ ALLT Í GEGN OG "STOKKA ŢAĐ UPP". ŢAĐ VANTAR EKKI NEINA NEYĐARSTJÓRN YFIR SPÍTALANN HELDUR VENJULEGA STJÓRN OG ŢAĐ Á EKKI AĐ VERA LĆKNIR FORSTJÓRI SPÍTALANS, LĆKNAR EIGA AĐ SINNA ŢVÍ AĐ LĆKNA FÓLK OG AĐRIR EIGA AĐ SINNA REKSTRARSTÖRFUM OG SKIPURIT SPÍTALANS ŢARF AĐ TAKA ALGJÖRLEGA Í GEGN.  Sem dćmi má nefna ađ áriđ 2018 ţurfti ég ađ nýta ţjónustu landspítalans og lá ţar inni í hátt í ţrjár vikur.  Ég spjallađi ţar svolítiđ viđ einn hjúkrunarfrćđinginn ţegar tími var til á milli ţess sem hún var á hlaupum (ég sá aldrei neinn lćkni greikka sporiđ).  Međal annars sagđi hún mér ţađ ađ síđustu tvö til ţrjú árin hefđi veriđ lokađ nokkrum deildum á spítalanum og starfsfólki hefđi fćkkađ nokkuđ mikiđ "á gólfinu" en áa sama tíma hefđi fólki Á SKRIFSTOFUNNI FJÖLGAĐ UM 17%.  ER ŢARNA EKKI KOMINN STĆRSTI VANDI SPÍTALANS, AUK ŢESSARA SAMŢJÖPPUNAR SEM ORĐIĐ HEFUR Í HEILBRIGĐISKERFINU UNDANFARNA ÁRATUGI?????????????


mbl.is Segir ekkert gerast uppi á spítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

LĆKNAR EIGA AĐ SINNA ŢVÍ AĐ LĆKNA FÓLK

en stjórnunarstörfin eru miklu betur borguđ

Grímur Kjartansson, 19.11.2021 kl. 09:00

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er ekki alvarlegt ađ fá skrúfu í netiđ. Ađ fá net eđa troll í skrúfuna er hinsvegar verra.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.11.2021 kl. 11:23

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Grímur, er ekki ţeirra menntun ekki til ţess ćtluđ og ef ţeir eru ađ sćkjast eftir stjórnunarstörfum, vegna launanna ţá hafa ţeir ekki sótt "rétt" nám og á heilbrigđiskerfiđ ađ "blćđa" fyrir ţađ?????????

Jóhann Elíasson, 19.11.2021 kl. 11:25

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Rétt Jón.  Mér fannst ţetta koma svolítiđ aulalega út hjá honum og sérstaklega vegna ţess ađ honum varđ "fótaskortur" á tungunni............

Jóhann Elíasson, 19.11.2021 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband