Föstudagsgrín

Þrjár konur, ein af þeim ljóska, voru að ræða um dætur sínar á unglingsaldri.  Sú fyrsta sagði: “Ég fékk áfall í síðustu viku.  Ég var að taka til í herberginu hennar Lísu og fann pakka af sígarettum undir koddanum hennar, ég vissi ekki einu sinni að hún reykti”.“Ég lenti nú í því verra” sagði sú næsta “Ég var að þrífa herbergið hennar Gullu og fann vodkaflösku undir rúminu hennar, ég vissi ekki einu sinni að hún drykki.”“Mín saga er nú verri” sagði þá ljóskan “Ég var að taka til í herberginu hjá Pókahontas Dís og þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég fann í náttborðsskúffunni hennar – ég fann pakka af smokkum.  Og ég vissi ekki einu sinni að hún væri með typpi!”

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Flottur þessi !!!!Jóhann/Hafðu góða helgi /Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.7.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 19.7.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband