Enn þrengir að "strandgæslunni".

Það kom fram, í grein á Morgunblaðinu, að sjóræningjar í Sómalíu teldu sig vera að stunda strandgæslu.  Er ekki einhvers staðar sagt að menn eigi ekki að taka lögin í eigin hendur?  Ríkir ekki stjórnleysi ef menn gera það?  En ef stjórnvöld í einhverju landi ráða ekki við að framfylgja lögum og reglu, hver á þá að koma til skjalanna?
mbl.is Mega elta sjóræningja á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, þá er Gordon Brown búinn að fá heimild til að gera innrás í Ísland frá Öryggisráðinu.

Nöldrari (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband