UNDIRMÁLSLÁN

Þegar bera fór á "bankakreppunni" í Bandaríkjunum snemma á síðasta ári og Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra var spurður að því hvort þetta hefði einhver áhrif á Íslandi sagði hann; NEI þetta hefur engin áhrif hér á landi, þessi vandræði í Bandaríkjunum eru tilkomin vegna lánveitinga sem FYRIRSÉÐ var að lántakendur GÆTU ekki eða VILDU standa við, þetta er ekki raunin HÉR því HÉRNA ERU bankarnir reknir af MIKILLI ÁBYRGÐ OG MYNDARSKAP"En hver varð svo raunin?  Þegar lánabók Kaupþings var lekið á netið kom í ljós að stærstur hluti lána Kaupþings voru eins og ég og fleiri kjósum að kalla þau UNDIRMÁLSLÁN.  Hvernig ætli staðan hafi verið hjá hinum bönkunum??????
mbl.is Fjallað um Kaupþingsmálið í FT
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband