Færsluflokkur: Dægurmál
9.9.2008 | 10:21
Enginn er búmaður nema hann barmi sér!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 07:51
Föstudagsgrín
Hjón nokkur eru stödd á mjög fínu veitingahúsi að borða þegar allt í einu birtist gullfalleg stúlka við borðið þeirra og gefur manninum svakalegan koss beint á munninn, segist ætla að hitta hann seinna og hverfur svo jafnskyndilega og hún birtist. Konan hans starir á hann og segir: "Hver í ósköpunum var þetta??" - "Ó þessi, þetta var viðhaldið mitt" segir hann rólegur. "Þetta er nú kornið sem fyllir mælinn" segir þá konan "ég heimta skilnað" -"Ég get nú ósköp vel skilið það" sagði maðurinn, en bætti svo við: "en mundu eitt, ef við skiljum þá ferðu ekki fleir verslunarferðir til Parísar, ekki fleiri vetrarferðir til Barbados, ekki fleiri sumarferðir til Toscana og það verða ekki lengur BMW og Porsche í bílskúrnum, þú missir klúbbskírteinið í skútuklúbbnum og þú þarft ekki að mæta meira í golf. En ákvörðunin er þín." Í sömu andrá kemur sameiginlegur vinur þeirra inn á veitingahúsið með rosa gellu upp á arminn. "Hver er þessi kona með Svenna?" Spyr konan. "Þetta er viðhaldið hans" svarar eiginmaðurinn.
"Okkar er flottari!" sagði eiginkonan.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.8.2008 | 08:48
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.8.2008 | 09:47
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2008 | 06:56
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.8.2008 | 08:45
Föstudagsgrín
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.8.2008 | 04:57
Föstudagsgrín
- Hversu marga karlmenn þarf til að opna bjórdós?
- Engan, bjórdósin á að vera opin þegar konan færir þér hana!Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.7.2008 | 09:17
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.7.2008 | 10:31
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.7.2008 | 07:23
Föstudagsgrín
Ungt par sat í stofunni heima hjá stúlkunni, seint að kvöldi og voru að drekka rauðvín og borða osta sem sagt bara huggulegt kvöld við kertaljós og ekki skemmdi snarkið í arninum fyrir. Þegar komið var vel framyfir miðnætti varð ungi maðurinn að sinna kalli náttúrunnar og spurði því stúlkuna hvar klósettið væri. Stúlkan sagði honum það en sagði jafnframt að klósettið væri við hliðina á svefnherbergi foreldra hennar og því væri betra, svo þau vöknuðu ekki, að hann notaði bara eldhúsvaskinn. Eins og flestir karlmenn þá gerði hann það sem konan sagði, en eftir smástund var kallað úr eldhúsinu: Áttu ekki klósettpappír?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)