ER ÞETTA HIN "ENDANLEGA" HÖNNUN ????????????

Hvað eru komnar fram margar tillögur að útliti og hönnun Landspítalans og þarna er aðeins um að ræða útlitshönnunina svo er eftir að gera endanlegar teikningar.  Þegar er verið að hringla svona með þetta fram  og til baka þarf þá ekki að greiða fyrri verðlaunahöfum einhverjar skaðabætur og var ekki búið að setja mikla fjármuni í eldri tillögurnar?????  En það skiptir örugglega engu máli því það er til nóg af peningum í svona "gæluverkefni".
mbl.is Hönnun Landspítala kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta flott hjá þeim.  En frekar furðulegt að hafa ekki bílastæðahús eða kjallara.

En auðvitað er þetta of dýrt og alls ekki hægt að réttlæta svona fjárútlát á meðan að ástandið á Íslandi er svona.

Svo er spurning hvort það verði ekki önnur samkeppni sem byggir á einingarhúsahugsjón austur-evrópu;)  Það yrði þá 3ja keppnin.

Góða helgi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband