ALDREI NEINN VAFI UM HVORU MEGIN SIGURINN LENNTI...............

Vörnin var hreint út sagt frábær og ber þar helst að nefna hversu Brasilía tapaði mörgum bolum og þá var markvarslan góð, báðir markmennirnir stóðu sig mjög vel.  En Guðmundur og hans menn verða að fara að vinna alvarlega með sóknina.  Menn voru að tapa mörgum boltum, þeir gerðu sig seka um mistök sem eiga ekki að sjást hjá leikmönnum á þessu "leveli", markmaður Brasilíu var allt of oft að verja þegar hann var einn á móti sóknarmanni okkar. Misheppnaðar sendingar og að menn grípi ekki boltann voru of algeng mistök.  Við vorum sannarlega heppin að Brasilíska liðið var frekar lélegt.
mbl.is Ísland trónir á toppnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna sannaðist gamla "klisjan" þess efnis "AÐ VÖRN OG MARKVARSLA VINNI LEIKI".

Jóhann Elíasson, 15.1.2011 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband