Föstudagsgrín

 

Gamall ítalskur maður sem býr útjaðri Rimini á Ítalíu, fór til næstu kirkju til skrifta.

Maðurinn sagði:

„Faðir ... í síðari heimsstyrjöldinni kom falleg gyðingastúlka til okkar bankaði á hurðina og bað mig að fela sig frá nasistum. Þannig að ég faldi hana uppi á háalofti."

„Þetta var dásamlegur hlutur sem þú gerðir og engin þörf að játa það.", svaraði presturinn.

„Það er meira sem ég þarf að segja faðir ... hún byrjaði að endurgreiða mér í blíðu og greiddi hún mér nokkrum sinnum í viku og stundum tvisvar á sunnudögum. "

„Þetta er langt síðan og það sem þú gerðir, setti ykkur í mikla hættu, en tveir einstaklingar undir þessum aðstæðum getur auðveldlega kallað á veikleika holdsins. Hins vegar, ef þú ert sannarlega miður þín vegna þessa er þér örugglega fyrirgefið."

„Þakka þér, faðir. Þetta hefur legið þungt á huga mínum. Ég hef þó eina spurningu í viðbót."

"Og hvað er það?"

"Ætti ég að segja henni að stríðið er búið?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Godur hahaha,og goda helgi

Þorsteinn J Þorsteinsson, 20.4.2012 kl. 07:38

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Takk fyrir og sömuleiðis, Þorsteinn og gleðilegt sumar................

Jóhann Elíasson, 20.4.2012 kl. 07:50

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2012 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband