Rugl og ráðaleysi einkennandi fyrir aðgerðir stjórnvalda í fjármálakreppunni.....

Nú í "Silfri Egils" viðurkenndi Sigmundur Davíð Gunnlausson, að núverandi ríkisstjórn hefði valdið honum vonbrigðum, það hefði einfaldlega ekkert verið gert af þeim þremur eða fjórum hlutum, sem þessi ríkisstjórn hefði verið stofnuð um, heldur hefði verið farið í einhverjar pólitískar aðgerðir skiptu sem ENGU máli fyrir efnahag þjóðarinnar.  Það voru margir sem vöruðu við því að þingið kæmi að því að mynda ríkisstjórn fram að kosningum meðal annars bloggaði ég um þetta sjá hér, nú er þetta allt komið fram.
mbl.is Hálft ár liðið frá því kreppan skall á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála þessu Jóhann,þetta á eftir að verða okkur dýrt/Halli hamli

Haraldur Haraldsson, 15.3.2009 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband