Föstudagsgrín

 

Einn daginn fór gömul kona međ fulla tösku af peningum í banka.  Viđ afgreiđsluborđiđ sagđi hún ađ hún vildi bara tala viđ bankastjórann, um ađ opna sparireikning: ''ţetta eru miklir peningar, ţú skilur."  Eftir langar rökrćđur var konunni fylgt til bankastjórans ...

Bankastjórinn spurđi um upphćđina sem konan vildi leggja inn.  Hún sagđi honum ađ ţađ vćri um 50 milljón evrur ađ rćđa. Hún tćmdi töskuna fyrir hann. Auđvitađ varđ bankastjórinn forvitinn um hvađan allir ţessir peningar kćmu.

´´Kćra frú, ţađ kemur mér á óvart hversu mikla peninga ţú hefur
- hvernig stendur á ţví?´´
Gamla konan svarađi honum ´´ Mjög einfalt. Ég veđja!'' ´´Veđjar?'' spurđi bankastjórinn, ´´hvers konar veđmál?''

Gamla konan svarađi:´´Jah, allt mögulegt. Til dćmis, veđja ég viđ ţig, uppá 25.000 evrur ađ eistun á ţér séu ferköntuđ!´´  Bankastjórinn fór ađ hlćja og sagđi: "Ţađ er fáránlegt! Á ţennan hátt getur ţú aldrei unniđ svona mikla peninga."  Jćja, eins og ég sagđi áđan, ţá er ţađ á ţennan hátt sem ég vinn mér inn peningana. Ert ţú tilbúin til ađ taka ţátt í ţessu veđmáli?´´  "Auđvitađ!" svarađi hann. Ţađ voru jú miklir peningar í húfi.  "Ég veđja sem sagt 25.000 evrum uppá ađ eistun á mér séu ekki ferköntuđ."

Gamla konan svarađi:´´ Samţykkt, en ţar sem ţetta eru miklir peningar, má ég ţá koma viđ á morgunn, kl 10:00 međ lögfrćđinginn minn, svo ađ viđ höfum líka vitni?´´  -  ´´Auđvitađ!´´ Bankastjórinn samţykkti.

Um nóttina var bankastjórinn frekar taugaóstyrkur og skođađi ýtarlega á sér eistun, tímunum saman. Fyrst öđrumegin svo hinumegin. Ađ lokum međ hjálp
einfalds prófs varđ hann 100% öruggur. Hann myndi vinna veđmáliđ, alveg viss!  Morguninn eftir kom gamla konan, kl 10:00 í bankann međ  lögfrćđinginn sinn. Hún kynnti mennina tvo hvorn fyrir öđrum og endurtók veđmáliđ uppá 25.000 evrur.

Og uppá nýtt samţykkti bankastjórinn veđmáliđ ađ eistun á sér vćru ekki ferköntuđ. Eftir ţađ bađ hún hann um ađ taka niđur um sig buxurnar til ađ skođa máliđ (punginn) einu sinni. Bankastjórinn tók niđur um sig buxurnar, gamla konan kom nćr, skođađi punginn í rólegheitum og spurđi hann varlega hvort hún mćtti koma viđ eistun.

Mundu eftir ađ ţađ eru miklir peningar í húfi.  ´´O.K.´´ sagđi bankastjórinn öruggur.  ´´ Ţetta er 25.000 evra virđi og ég skil vel ađ ţú viljir vera viss.  Ţá kom konan enn nćr og hélt eistum mannsins í lófa sér.  Bankastjórinn tekur eftir ţví ađ lögfrćđingurinn er farinn ađ berja hausnum á sér viđ vegginn.  Bankastjórinn spurđi konuna:´´ Hvađ er ađ lögfrćđingnum ţínum?´´

Hún svarađi: ´´ Ég veđjađi viđ hann 100.000 evrum ađ ég skildi í dag kl 10:15 hafa eistu á bankastjóra í hendi mér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband