James Clark (4.03.1936 – 7.04.1968)

 

James „Jim" (eđa „Jimmy") Clark, Jr.  Er einhver virtasti formúlu 1 ökumađurinn sem uppi hefur veriđ ţó svo ađ á sínum stutta ferli sem formúlu1 ökumađur (1960 -1968) hampađi hann „einungis" tveimur heimsmeistaratitlum sem formúlu1 ökumađur en ţađ var árin 1963 og 1965. Á árunum 1960 -1968 tók hann ţátt í 73 mótum, hann vann 25 ţeirra, var 32 sinnum á verđlaunapalli, hann var 33 sinnum á ráspól og átti 28 sinnum hrađasta hring.  Allan ţann tíma sem hann var í formúlu1 ók hann ađeins fyrir eitt liđ en ţađ var Lotus á ţessum árum var Lotus algjört yfirburđaliđ í formúlunni.  Margt ótrúlega flott gerđi hann á sínum ferli en flestir eru á ţví ađ sigurinn á Spa áriđ 1963 standi upp úr og sú frammistađa verđi „ALDREI" toppuđ.  Ađstćđur voru ţannig á brautinni ađ ţađ var svarta ţoka og rigning.  Clark hóf keppni í áttunda sćti á ráslínu, Clark fór framúr hverjum á fćtur öđrum og ca á 17 hring hafđi hann „hringađ" alla nema ţann sem var í öđru sćti, Bruce McLaren á Cooper, en ţegar upp var stađiđ varđ hann um FIMM MÍNÚTUM á undan honum yfir marklínuna.  Á Monza 1967 var hann í forystu ţegar sprakk hjá honum, hann komst inn á ţjónustusvćđiđ og fékk nýtt dekk, en á ţví tapađi hann einum hring og kom aftur inn í keppnina í 16 sćti.  Honum tókst međ alveg ótrúlegum akstri ađ ná forystunni aftur og var ađ hefja síđasta hring, en ekki hafđi veriđ gert ráđ fyrir svona „svakalegum" akstri og á síđasta hring varđ bíllinn bensínlaus ţannig ađ ekki tókst ađ klára keppnina.

James Clark hafđi orđ á sér fyrir ađ vera mjög fjölhćfur ökumađur og á sínum ferli tók hann ţátt í mörgum mótaröđum m.a Indianapolis 500, sem hann vann 1965 og er hann eini mađurinn utan Ameríku sem hefur unniđ ţá mótaröđ, hann keppti í NASCAR 1967 ásamt formúlu1 og svona mćtti lengi telja og í öllum mótum sem hann tók ţátt í var hann í fremstu röđ.

Ţann 7.04. 1968 tók James Clark ţátt í formúlu2 keppni á Hockenheim-brautinni (ţađ var áđur en brautin var stytt og ţá lá stór hluti hennar í gegnum skóglendi).  Ekki er alveg vitađ hvađ gerđist en uppi eru ágiskanir ţess efnis ađ loft hafi lekiđ úr afturdekki hjá honum sem orsakađi ţađ ađ hann missti stjórn á bílnum, ók á tré og tví hálsbrotnađi.  Hann lést á leiđ á sjúkrahúsiđ.

Vegna ţess ađ brautinni á Hockenheim hefur veriđ breitt er ađeins lítill trékross í skóginum ţar sem slysiđ varđ en hans er alltaf minnst ţegar kappakstrar fara ţar fram og eru menn á ţví ađ ţar hafi fariđ einn besti ökumađur allra tíma.

Ađ sjálfsögđu hefđi ég átt ađ vera tilbúinn međ ţennan pistil FYRIR keppnina á Hockenheim í sumar en ég vona ađ mér verđi fyrirgefiđ verđur mađur ekki bara ađ segja „Betra seint en aldrei".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Fín og frćđandi samantekt hjá ţér Jóhann. Flott innlegg hjá ţér. Takk fyrir.

Ágúst Ásgeirsson, 24.8.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir Ágúst.  Stundum finnst mér ađ menn séu svolítiđ fljótir ađ gleyma og ţeir eru fleiri sem mćtti fjalla um en James Clark er án nokkurs vafa fremstur međal ţeirra, sem ruddu brautina í formúlunni.

Jóhann Elíasson, 25.8.2010 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband