BORGARBÚAR SÁU AÐ ÞARNA FÓR MANNESKJA MEÐ BEIN Í NEFINU

Og þar af leiðandi fékk Framsókn þessa góðu kosningu.  Sem betur fer varð ekki eins mikið úr fylgi LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR og "skoðanakannanir" gerðu ráð fyrir enda var það nokkuð mikið á skjön við þær kannanir að STÓR meirihluti Reykvíkinga vildi að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni en svo ætluðu þeir að kjósa þá sem mest berjast fyrir því að flugvöllurinn færi þaðan.  Þetta gekk ekki alveg upp í huga margra og sem betur fer voru nokkuð margir sem ekki létu stjórnast af fjölmiðlum. EN ÞESSI NIÐURSTAÐA KOSNINGANNA SEGIR OKKUR AÐ VALD FJÖLMIÐLANNA ER ÓHÓFLEGA MIKIÐ OG VISSULEGA VAR REYNT AÐ MISNOTA ÞETTA VALD...................
mbl.is Sveinbjörg þakkaði fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.

Mér finstt skilaboð kjósenda vera skýr.

Flugvöllur áfram í vatnsmýri.

Og sá meirihluti sem barðist svo fyrir að flytja hann.....

FALLINN !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 1.6.2014 kl. 07:47

2 identicon

Ekki spurning að flugvöllurinn mun að lokum hverfa enda um verðmætt svæði að ræða, vilji fólks um að flugvöllurinn í Vatnsmýrinni haldi sér ræður þar hvergi um.

Líkt er með vilja þeirra sem vilja standa utan U.S.E. ( United States of Europe ) því á Íslandi er næstum allt sniðið eftir alþjóðavæðingu ( eftir að ganga frá einkavæðingu orkuauðlinda ) og að halda að fámenn þjóð sem hefur tekið upp snið viðskiptalegu hlið alþjóðavæðingar geti staðið utan einhverra bandalaga er auðvitað því miður næstum vonlaust.

Mér fannst vald fjölmiðlana hafa verið misnotað eins og oft áður en eilítið meir en oft áður.

L.T.D. (IP-tala skráð) 1.6.2014 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband