VIÐ UNNUM ARGENTÍNU 1:1

Það að gera jafntefli við Argentínu, jafngildir sigri.  Strákarnir áttu meiriháttar góðan leik en ég held ég halli ekki á nokkurn mann með því að segja að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins......


mbl.is Mögnuð frammistaða Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Mega leikir enda með jafntefli?

Ég hélt að það ættu alltaf að vera vítaspyrnukeppni

ef að það yrði jafntefli til að skera úr um hvort liðið væri betra.

Jón Þórhallsson, 16.6.2018 kl. 15:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að sjálfsögðu geta leikirnir í riðlakeppninni endað með jafntefli en þegar komið er í úrslitakeppnina (þá er úrsláttarkeppni og þar verður annað liðið að vinna) gilda aðrar reglur.....

Jóhann Elíasson, 16.6.2018 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband