ENN ER FÖLSUNUM BEITT, VARÐANDI LAUN Í LANDINU..........

Þarna sér maður loksins minnst á MIÐGILDIÐ, en þegar það er tekið þá er það umtalsvert LÆGRA en MEÐALTALIÐ en MIÐGILDIÐ var 618.000 en aftur á móti var MEÐALTALIÐ 706.000.  Í þessari frétt kemur fram að 10% launamanna á almennum markað voru með MINNA en 400.000 krónur í heildarmánaðarlaun en aftur á móti voru 12% launamanna voru með laun YFIR 1.000.000 króna á mánuði og þetta er helsta ástæða þess að "meðaltalið" verður svona KOLRUGLAÐÍ EINNI TÖLFRÆÐIBÓK LAS ÉG AÐ TIL VÆRI ÞRENNS KONAR LYGI; ÞAÐ ER LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRÆÐI.  Þarna er tölfræðinni beitt kinnroðalaust.......


mbl.is Heildarlaun að meðaltali 706 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Þetta er rétt athugað hjá þér Jóhann, eins og jafnan áður.

Sveinn R. Pálsson, 13.9.2018 kl. 14:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Sveinn.  Mér þykir með ólíkindum að sjá menn trekk í trekk tala um MEÐALLAUN það er alveg eins og þegar maður er með annan fótinn í sjóðandi heitu vatni og hinn í ísvatni, SÁ MAÐUR HEFUR ÞAÐ EKKI AÐ MEÐALTALI ÁGÆTT.

Jóhann Elíasson, 13.9.2018 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband