ÁRAMÓTAKVEÐJA

Óska öllum nær og fjær gleðilegs árs og megi nýtt ár færa öllum gleði, hamingju og frið.  Þá vil ég þakka öllum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og vonandi verða þau svipuð á nýu ári....... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þakka þér fyrir skelegga og snarpa pistla á árinu sem er að líða Jóhann, -farsælt komandi ár.

Magnús Sigurðsson, 31.12.2021 kl. 14:08

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Sammála Magnúsi. 1000 þakkir til þín Jóhann. 

Sigurður I B Guðmundsson, 31.12.2021 kl. 14:27

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir góð orð í minn garð Magnús og ekki hafa þínir pistlar verið neitt "slor", þó ég hafi ekki alltaf tjáð mig þá hafa þeir gert það að verkum að ég er mun fróðari um ýmis mál.  Vonandi verður árið 2022 ykkur Matthildi gott og farsælt....

Jóhann Elíasson, 31.12.2021 kl. 15:18

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér kærlega fyrir Sigurður.  Ef verið er að hæla mér of mikið verð ég kannski bara montinn wink.  Vonandi eigið þú og konan gleðileg og góð áramót og megi komandi ár verða ykkur gott og hamingjuríkt.  Og ég vona að þið eigið eftir að fara margar ferðir með Ferðaskrifstofu Eldri Borgara því þar hef ég lesið að þú hefur heldur betur fundið "fjölina þína" þar, alltaf gleðilegt þegar það gerist........

Jóhann Elíasson, 31.12.2021 kl. 16:09

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár!

Guðmundur Ásgeirsson, 31.12.2021 kl. 17:18

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Guðmundur og sömuleiðis..........

Jóhann Elíasson, 31.12.2021 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband