Um að gera að "sópa skítnum undir teppið".

Heimdellingar gera sér fulla grein fyrir því hvað er að gerast og halda að með smá "yfirklóri" sé hægt að redda klúðrinu.  Ef málið er skoðað nánar þá sést að OR hefur verið rekin með umtalsverðum hagnaði undanfarin ár.  Ekki minnist ég þess að það sé markmið opinberra fyrirtækja, að vera rekin með hagnaði, að sjálfsögðu er stefnt að því að opinber fyrirtæki séu rekin réttu megin við núllið en markmið þeirra (opinberu fyrirtækjanna) er að veita þjónustu á kostnaðarverði.  OR hefur verið rekin eins og hlutafélag í mörg ár.  Hvers vegna?
mbl.is Kjörið að nýta hagnað af sölu REI til að minnka álögur á borgarbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er rétt Jóhann, þetta er tilraun til þess.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.10.2007 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband