Í þá gömlu góðu daga þegar verð á mjólk og bensíni fylgdust að hér á landi.

Einu sinni var það þannig var það nú þannig að verð á mjólk og bensíni fylgdust að en nú er öldin önnur, ætli þeir dýrðardagar komi nokkurn tíma aftur?  En mér fannst þessi samanburður nú ekki alveg sanngjarn í þessari frétt, nær hefði verið að gera samanburð á hlutfalli viðkomandi vöru og launa milli landa en þá er hætt við að útkoman hefði orðið önnur.
mbl.is Er ódýrasta mjólkin á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Ingi Guðjónsson

Mjókin ekki á 150 ískr í danmörku, hún er á ca 5 dkr sem eru um 83 ískr þar af með 25% vsk en hann er bara 7% hér.

Rúnar Ingi Guðjónsson, 2.8.2008 kl. 10:46

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér kærlega fyrir ábendinguna, Rúnar Ingi, þá höfum við það svart á hvítu að "fréttin" er einfaldlega röng.  Ég hvet þig eindregið til að hafa samband við mbl.is og koma á framfæri leiðréttingu, það er óþolandi þegar verið er að koma röngum og villandi upplýsingum til neytenda.

Jóhann Elíasson, 2.8.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband