Föstudagsgrín

Frú Guðríður labbaði inn í bakarí. Þegar eigandinn lét ekki sjá sig, labbaði hún bakvið og kom að honum þar sem hann var að skreyta smákökur, og notaði til þess fölsku tennurnar úr sér. Frúin horfði sjokkeruð á hann og stundi síðan upp: -"Ég hélt að þú notaðir sérstakt áhald til þessara hluta." -"Nei", svaraði bakarinn. "Ég nota „hann"  þegar ég bý til kleinuhringina!"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahahahahahah !!!   Ég þarf eiginlega að fá nafnið á bakaríinu, svo ég geti farið eitthvað allt annað hehehe..

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2008 kl. 11:10

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég veit nú reyndar ekki nafnið á bakaríinu en það var "ólyginn" maður sem sagði mér þetta.

Jóhann Elíasson, 6.12.2008 kl. 13:07

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 svolítið nasty en góður samt!!!!!/Eigðu góða helgi/kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.12.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband