Ótrúlegt!!!!!

Er ađ horfa á útsendingu RÚV frá borgarafundi á Ísafirđi, ţađ er ekki hćgt ađ ímynda sér ađ flokkur sem hefur annan eins TRÚĐ, LÝĐSKRUMARA og ÓSANNINDAMANN í sínum röđum skuli mćlast međ mesta fylgiđ í skođanakönnun.  Og ţađ sem meira er stjórnendur umrćđnanna eru ekki betur ađ sér en ţađ ađ hann er látinn komast upp međ ósannindin t.d hélt hann ţví blákalt fram ađ ferđaţjónustan vćri ađ skila mestum netótekjum til ţjóđfélafsins, ţetta er svo mikiđ bull ađ ţađ er alveg furđulegt ađ mađurinn skuli láta sér detta í hug ađ segja ţetta.  Ef ferđaţjónustan skilar svona miklum netótekjum til ţjóđfélagsins, hvernig stendur ţá á ţví ađ ferđaţjónustan, er sú atvinnugrein á Íslandi sem borgar LĆGSTU launin í atvinnurekstri á Íslandi?
mbl.is Vinstri grćn stćrst í NV-kjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Já, ţađ er margt undarlegt viđ ţađ fylgi sem er ađ mćlast hjá sumum ţessa dagana. Trúđar og lygarar eiga hvađ mest upp á pallborđiđ hjá fólki núna, ţađ er einhvernveginn betra fyrir fólk ađ heyra bull en sannleikann.

Hafsteinn Björnsson, 6.4.2009 kl. 21:00

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Algjörlega sammála ţér....međ ólíkindum ađ VG skuli vera stćrstir ef marka má ţessar endalausu skođunarkannanir...sem ég vil takamarka...

Halldór Jóhannsson, 6.4.2009 kl. 21:55

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţessar upplýsingar sem Jón Bjarnason vitnađi í á fundinum eru engin ný sannindi. Ég er ekki stuđningsmađur VG en ég veit líka ađ hann fór međ rétt mál ţegar hann talađi um alla ţá möguleika sem liggja í ferđaţjónustu á svćđinu. Ţrátt fyrir alltof hátt gengi og alltof háa vexti, er mikil uppbygging í ferđaţjónustu um allt kjördćmiđ. Ţegar lániđ verđur komiđ í ESB mun ferđaţjónustan njóta ţess međ ýmssu móti. Fjármálaumhverfi verđur stöđugt og ţar sem landiđ telst allt HARĐBÝlT SVĆĐI, munu styrkir til uppbyggingar ferđaţjónustu verđa umtalsverđir, eins og til margskonar annarrar uppbyggingar um land allt.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.4.2009 kl. 22:01

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Ekki komst Guđbjartur vel frá ţessu í kvöld ţó Skagamađur sé....

Halldór Jóhannsson, 6.4.2009 kl. 22:14

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ vill nú svo til Hólmfríđur ađ ég starfađi í ferđaţjónustu á ţessu svćđi Jón fór međ rétt mál ţegar hann sagđi ađ MÖGULEIKARNIR vćru miklir en ađ ferđaţjónustan skili MIKLUM nettótekjum til ţjóđarbúsins er einfaldlega ekki rétt.

Jóhann Elíasson, 6.4.2009 kl. 22:20

6 Smámynd: Héđinn Björnsson

Nettótekjur eru innstreymi af erlendum gjaldeyri ađ frádregnum innfluttum hráefnum og afborganir á erlendum lánum. Ţar sem ferđaţjóustan krefst mun minna af hráefnum og er mun minna skuldsett en hinar ađalstođirnar í gjaldeyrissköpun (sjávarútvegur og stóriđja) er ţetta lílega rétt. Ţađ breytir ţví hinsvegar ekki ađ samfélög sem byggja á ferđamannaiđnađi eru alveg hrikalega leiđinleg. Frekar vil ég búa í verksmiđjubć en túristahelvíti.

Héđinn Björnsson, 6.4.2009 kl. 22:35

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

alltaf gott ađ vita ađ VG mun sjá til ţess ađ viđ munu kannski hafa möguleika til ţess ađ hafa vinnu í 3 til 5 mánuđi á ári.

Fannar frá Rifi, 6.4.2009 kl. 22:42

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđur punktur Fannar ţetta vill fólk kjósa yfir sig.

Jóhann Elíasson, 6.4.2009 kl. 22:45

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jóhann minn ţetta var nú bara skođanakönnun. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.4.2009 kl. 23:45

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Ásthildur mađur getur bara VONAĐ, fyrir ykkar hönd í Norđvesturkjördćmi, ađ ţađ verđi ALLT önnur niđurstađa ţegar verđur taliđ upp úr kjörkössunum ef svo verđur ekki er landinn í VIRKILEGA SLĆMUM MÁLUM.

Jóhann Elíasson, 7.4.2009 kl. 10:42

11 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Sem dćmi Jói ađ ţá er ferđaţjónustan í Súđavík sem búiđ er ađ dásama sem mikill vaxtarbrodd, ađ skila EINU lélegu ársverki í heildina og varla ţađ. Mér finnst svoldiđ skrítiđ ađ ţađ skuli leyfast ađ bátar eins og sjóstangaveiđbátarnir í Súđavík séu leigđir út til siglinga fólki sem ekki hefur aflađ sér réttinda til ađ stjórna bátum af ţessari stćrđ yfir höfuđ. Ţađ eina sem fólkiđ fćr er leiđsögn um hvernig bátarnir virka og svo er ţeim hleypt út á Djúpiđ uppá guđ og lukkuna. Endar međ stórslysi einhvern daginn.

Sigurbrandur Jakobsson, 7.4.2009 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband