Loksins er eitthvað af viti í gangi.

Eftir þessum fréttum að dæma er loksins eitthvað að gerast í sambandi við hvalveiðarnar,en eins og við var að búast rísa "Náttúverndar-Ayatollarnir" alveg ókvæða upp og keppast við að koma sínum sjónarmiðum (trúarbrögðum) að, en því miður gleyma þeir (Náttúverndar-Ayatollarnir) að til er nokkuð sem heitir jafnvægi í náttúrunni og með því að banna veiðar á einni dýrategund er verið að ganga á lífslíkur annarrar dýrategundar.  Ég hef nokkru sinnum tjáð mig um hvalveiðimálin hér á blogginu og er ein greinin hérna .
mbl.is Segist vona að samningnum við Japan um hvalkjöt ljúki brátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Það er heimska að veiða hval,

hugsun og háttur fortíðar.

Kemur okkur í koll þetta val,

kannski stax ef ekki síðar.

Blöndal svagur með sauðins svip,

í sjónvarpinu mundar sveðju,

herpist um munn og herðir grip,

Högg þetta sendir heiminum kveðju.

Georg P Sveinbjörnsson, 18.10.2007 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband