HALDA "INNLIMUNARSINNARNIR" ÞVÍ ENN FRAM AÐ ESB AÐILDARRÍKIN HALDI FULLU SJÁLFSTÆÐI SÍNU????

Í síðustu viku féll dómur í Evrópudómstónum, þar sem Pólland, Tékkland og Ungverjaland, voru dæmd fyrir að neyta að fara að reglum ESB, þess efnis að hafa ekki skipt á milli sín 160.000 flóttamönnum árið 2015, sem yfirstjórn ESB hafði úthlutað þeim.  Er hægt að tala um að þessi ríki hafi fullt sjálfstæði????????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvernig hljóðaði dómurinn?  Var hann etv fjársekt - og þá miðað við framfærslukostnað +50 þúsund flóttamanna í mannsaldur eða tvo? 

Kolbrún Hilmars, 6.4.2020 kl. 13:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Dómurinn er í heild sinni á heimasíðu Útvars Sögu.  Það stóð í fréttinni að þessi lönd hefðu verið dæmd í fjársekt....

Jóhann Elíasson, 6.4.2020 kl. 14:27

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þessi frétt fór alveg fram hjá mér. 

Sigurður I B Guðmundsson, 6.4.2020 kl. 18:21

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einhverra hluta vegna var þetta ekki mikið í fréttum.....

Jóhann Elíasson, 6.4.2020 kl. 19:50

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það sem ekki er sagt á st2 og Rúv.fær maður oftast að vita á Útvarpi Sögu. 

Helga Kristjánsdóttir, 6.4.2020 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband